Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 57

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 57
114 fremst í viðlagasjóði, og að öðru leyti úr ýmsum opinberum sjóðum. Hjer er í mikið ráðist af þeim 5 hreppum, er hlut eiga að máli: 4 þús. kr. til jafnaðar. Lánið úr viðlagasjóði er rentulaust fyrstu 5 árin, en úr því greiðist lánin með jöfn- um afborgunum á næstu 15 árum. Ef nú hægt væri, á fyrstu 20 búskaparárunum, að greiða alla vexti og skuldir, sem á búunum hvíla, og auk þess halda stofnuninni við eða leggja nægilegt fje í viðhaldssjóð, þá væri það álitlegt. Pó hinn beini hagnaður við stofnunina yrði eigi annar, næmi hann þó 200 kr. á ári á hvert bú að meðaltali. Væri hinn óbeini hagnaður, sem áður er nefndur þessu til ofanálags, sýnist mega við það una, og þá betur af stað farið en heima setið. Nokkrir munu þeir vera, sem ekki gjöra sjer svona háar vonir fyrir rjómabúin, en hinir eru einnig margir sem hyggja að enn betur megi úr rætast, svo beinlínis verði um árlegan aukahagnað að ræða, ef örugglega er áfram haldið með festu og samvinnu, og færa fyrir því ýmsar líkur. Menn telja líklegt að þeim mönnum fjölgi, meir og meir, sem vilja styðja hvern þann fjelagsskap sem hefur almennan hagnað og menningarþroska í för með sjer fyrir hjeraðið og landið, þó fjelagsskapurinn auki ekki áþreifanlega árstekjur einstaklingsins, heldur sje honum að eins skaðlaus. Bættur almennur hugsunarháttur ljettir rjómabúunum starfið og greið- ir götu þeirra, eins og annara samvinnufjelaga. A þeim 5 rjómabúum, sem hjer ræðir um, fengust síðast liðið sumar 12316 pund af smjöri. Pó fjelagsmönnum fjölgi ekki, til muna, má gjöra ráð fyrir að miklu meira smjör safnist á búunum, í meðalári, af því öll aðstaða var svo afarill sumarið 1906. í sæmilegu ári, og með góðu lagi og sparnaði ætti framleiðsla smjörsins að geta aukizt um þriðj- ung. Er auðsætt að slíkt hefði talsverð áhrif á verð smjörs- ins, því tilkostnaður búanna vex eigi að sama skapi og fram- leiðslan, svo búin »bera sig betur«. Á sama hátt yrði og viðbót nýrra fjelagsmanna búunum tii eflingar, sjeu þeir eigi mjög óhentuglega settir. Pykir eigi ólíklegt að svo kunni að verða. Mælt er að rjómabúi Reyk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.