Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 5
62 vöruleyfum söludeildar. Sjeu nú eignir fjelagsheildarinnar, sem jeg hef skýrt frá, lagðar hjer við, nema allar þessar eignir 54 — 55 þús. kr. Þarna fyrir utan eru í sparisjóði fjelagsins miklar eignir, og tilheyra þær að miklu leyti fjelagsmönnum, eða vandamönnum þeirra. * Nú mun eðlilega spurt verða: Skulda nú eigi fjelags- menn fjelagsheildinni talsvert upp í þetta? Eins og kunnugt er, þá skulda sumar deildir um hver áramót, að kalla, meira og minna, og sömuleiðis nokkrir fjelagsmenn utan deilda. En svo eru aptur deildir og einstakir fjelagsmenn, utan þeirra, sem átt hafa inni. Og þetta jafnaðist vel upp í árslok 1905. Nú er þetta ekki fullsjeð enn, en jeg vona, að það standi ekki mið- ur en í fyrra. — Fyrir 14 árum var þessu mjög ólíkt háttað, skuldir þá miklar en eignir engar teljandi. En þá sýndist fjelagsmönnum nauðsýn á, að kippa þessu í liðinn og gjörðu þegar rögg á sig. Þá fengust þrjú ár góð, og þau voru vel notuð. Og árangurinn hefur orðið þessi, sem jeg hef nú skýrt frá.« »6. Viðskiptasambönd fjelagsins. Fyrstu árin gekk ekki vel að fá tryggileg eða heppileg viðskiptasambönd er- lendis, og þá er fjelagið hafði fengið öruggan umboðs- mann, sem jafnframt hefur verið erindsreki þess erlendis, varð allt til hans að sækja: stofnfjeð að mestu að láni, veltufje að öllu leyti, í stuttu máli allt Iánstraust. Enn fremur allt, sem laut að vöruvali og kaupum, vörusölu og svo flutningi vörunnar. Nálega allt varð að sjá með hans augum, því þekking á þeim hlutum var engin í fyrstu, og útvegir fáir. Jeg álít að 'vjer höfum verið heppnir í vali á umboðsmönnum, en í þessu var þó fólgið mikið ósjálfstæði. þetta er nú að flestu leyti mjög breytt til hins betra. Lánstraust er nú fengið loks innan- lands, svo sem nægir, og er það að þakka hinum miklu umbótum á peningastofnunum landsins; eigin efni fje- * Innstæður í sparisjóði K. F*. nú um áraniótin kr. 11,657.92, mest af þeim eign fjelagsmanna, barna þeirra eða hjúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.