Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 59

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 59
116 Rjómabúin í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðar ættu að ganga í samband sín á milli. Ef til vill gæti þetta samband einnig náð til rjómabúanna í vestursýslupum. Formenn rjómabúanna ættu að gangast fyrir sameiginlegum fundi í þessu skyni, þegar á þessu vori. Verkefnið er nægilegt og gagnið líklegt. Lög fjelaganna eru nokkuð ólík í ýmsum þýðingarmiklum atriðum. Einnig vantar í sum þeirra ákvæði, sem reynslan hefur sýnt að nauðsýnlegt er að hafa, svo sem um starfsskyldu fjeiags- manna og um mælikvarðann fyrir ýmsum reksturskostnaði, greiðslu höfuðstóls og vaxta m. fl. Þetta ætti að lagfæra og samræma á sem heppilegastan hátt, og gæti sambandsfundur átt þar góðan hlut að rnáli. Sambandsfjelagið gæti, ef til vill, gefið upplýsingar um ýmsa þarflega nýbreytni og skýrt frá ýmsu því, sem góða raun hefur gefið með útbúnað og fyrir- komulag í starfsgreinum fjelaganna. Sambandsfjelagið ætti að útvega góðan geymslustað fyrir smjörið á útskipunarstað, líta eptir skiprúmi fyrir smjörið, velja úr útsölumönnum og semja um smjörsölu, útvega eptir- litsmann handa rjómabúunum, m. fl. Sambandið ætti vissulega að geta haft margvíslega þýðingu og vill tímaritið hvetja til þess að það komist á, sem fyrst, og að hlut að eigendur fari þar að dæmi Sunnlendinga, sem vel þykir gefast. S.J. Ritað í apríl 1907.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.