Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 41

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 41
98 Þegar íslandsbanki reis á legg með útbúum sínum var sú skoðun breidd út, að þangað ættu smásparisjóðirnir að hverfa, þeirra væri nú ekki lengur þörf. En eigi leið löng stund til þess menn litu hjer öðru vísi á málið, að minnsta kosti upp til sveitanna. Sparisjóðirnir geta gegnt ýmsum þeim hlutverkum, sem bankarnir ná eigi til, eða þá leggja ekki nóga rækt við hjer á landi. Þeir auka sparaða fjeð og kenna mönn- um hagkvæma fjárgeymslu m. fl. Pjóðin kemst eigi úr kútnum fyrri en hún lærir að spara og fara hyggilega með fenginn afla. Hvað góð kaup sem fást; hversu mikið sem framleiðslan vex, verða þó tækifærín til að eyða margfalt fleiri. Mönnum má eigi gleymast, að eitt hlutverk samvinnufjelaga er það, að innræta fjelagsmönnum þessa skoðun og styðja þá í því að fylgja henni trúlega, og þar geta sparisjóðirnir verið góður stuðningur. Samvinnufjelögin geta styrkt sparisjóðina, og sjóðirnir geta aptur veitt fjelagslegan stuðning. Hjer er samvinnan svo auðveld og eðlileg. Nokkuð af hagnaðinum vió fje- lagið, og annað aflafje, er lagt í sparisjóðinn og ávaxtað þar, þangað til eigendur taka til fjelagsstarfa með aukn- um þrótt og þekkingu. Fjelagið hagnýtir innstæðufjeð, sjálfu sjer til eflingar, þegar með þarf, eins og optast mun verða ástæða til. A þennan hátt tryggja báðir aðil- ar sjer framtíðina, byggja upp fjelagshúsið og fegra það. Með þessari samvinnu fer spöruð vaxtaeign vaxandi, peningastraumurinn verður örari og liðugri í snúning- um; hann vinnur þá um leið betur sitt eðlilega hlutverk: að komast sem víðast að, til þess að auka gróðurinn, út við strendur og upp til dala. A öllu þessu er vissu- lega hin fyllsta þörf. Pessi aðferð og samvinna er í fyllsta samræmi við þá meginhugsun samvinnufjelaga: að samtökin eigi að efla fjelagslegt sjálfstaéði og hagnað einstaklinganna, til þess, meðal annars, að geta reist rönd við þeirri tilhneiging
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.