Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 22
79 byrgð deilda og deildarstjóra á skuldum deildanna við fjelagið, skulu hafa fullt gildi, þar til deildirnar hafa greitt skuldir sínar við fjelagið að fullu. Að öðru leyti eru með lögum þessum numin úr gildi lög »Pöntunar- fjelags Eyfirðinga« frá 1896. 31. grein. Lög þessi öðlast gildi 3. Marz 1906. * * * Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi »Pöntunarfjelags Eyfirðinga« 3. Marz 1906, en lítið eitt breytt á aðalfundi »Kaupfjelags Eyfirðinga« 9. Febrúar 1907, og þá sam- þykkt eins og þau eru hjer prentuð. II. Framkvæmdir fjelagrsins. Eins og framanskráð lög »Kaupfjelags Eyfirðinga« bera með sjer, var fyrirkomulagi fjelags þessa, er áður nefnd- ist »Pöntunarfjelag Eyfirðinga«, allmikið breytt á aðal- fundi þess 3. Marz 1906. Áður pantaði fjelagið vörur að eins tvisvar á ári: vor og haust, er síðan var skipt milli fjelagsmanna, vissa tiltekna daga. Aðra tíma ársins hafði fjeiagið engar vörur í vörzlum sínum. Vörurnar voru afhentar með innkaupsverði, að við bættum kostn- aði, og þess þá eigi ætíð gætt, sem skyldi, að andvirði þeirra væri greitt á rjettum tíma. Fór þá svo, að meiri og minni skuldaverzlun átti sjer stað í fjelaginu. Nú hefur fjelagið opna sölubúð, árið um kring, bæði fyrir fjelagsmenn og aðra, en þess er þó ætíð gætt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.