Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Side 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Side 22
79 byrgð deilda og deildarstjóra á skuldum deildanna við fjelagið, skulu hafa fullt gildi, þar til deildirnar hafa greitt skuldir sínar við fjelagið að fullu. Að öðru leyti eru með lögum þessum numin úr gildi lög »Pöntunar- fjelags Eyfirðinga« frá 1896. 31. grein. Lög þessi öðlast gildi 3. Marz 1906. * * * Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi »Pöntunarfjelags Eyfirðinga« 3. Marz 1906, en lítið eitt breytt á aðalfundi »Kaupfjelags Eyfirðinga« 9. Febrúar 1907, og þá sam- þykkt eins og þau eru hjer prentuð. II. Framkvæmdir fjelagrsins. Eins og framanskráð lög »Kaupfjelags Eyfirðinga« bera með sjer, var fyrirkomulagi fjelags þessa, er áður nefnd- ist »Pöntunarfjelag Eyfirðinga«, allmikið breytt á aðal- fundi þess 3. Marz 1906. Áður pantaði fjelagið vörur að eins tvisvar á ári: vor og haust, er síðan var skipt milli fjelagsmanna, vissa tiltekna daga. Aðra tíma ársins hafði fjeiagið engar vörur í vörzlum sínum. Vörurnar voru afhentar með innkaupsverði, að við bættum kostn- aði, og þess þá eigi ætíð gætt, sem skyldi, að andvirði þeirra væri greitt á rjettum tíma. Fór þá svo, að meiri og minni skuldaverzlun átti sjer stað í fjelaginu. Nú hefur fjelagið opna sölubúð, árið um kring, bæði fyrir fjelagsmenn og aðra, en þess er þó ætíð gætt,

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.