Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 48

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 48
105 í Vestur-Skaptafellssýslu.............................. 1 - Rangárvallasýslu..................................... 5 - Árnessýslu...........................................12 - Kjósarsýslu.......................................... 2 - Borgarfjarðarsýslu................................... 3 - Mýrasýslu............................................ 1 - Dalasýslu............................................ 1 - Húnavatnssýslu....................................... 2 - Skagafjarðarsýslu.................................... 2 - Eyjafjarðarsýslu..................................... 2 - Suður-Þingeyjarsýslu................................ 3 34 í þessu hepti tímaritsins er prentuð skýrsla um hin 5 síðast töldu rjómabú, og virðist þá einnig vel við eiga að skýra nokkuð gjörr frá starfsemi þeirra og þeim örðug- leikum er þau hafa haft við að stríða. í þessum sýslum er aðstaða með rjómabú talsvert frábrugðin því, sem á sjer stað í Árnessýslu og Rangárvalla, en aptur mjög svipuð því sem á sjer víða stað annarsstaðar á landinu, þar sem annaðhvort eru fá eða engin rjómabú. Rar sem líkt stendur á gæti fengin reynsla gefið ein- hvern fróðleik og bendingar. * * * Árið 1904 stofnuðu Reykdælir rjómabú sitt, og tók það til starfa um suntarið. Fjelag þetta náði að eins til fárra bæja í þjettbýlu hverfi. Sú reynsla, sem þar fjekkst, gat ekki verið eiginlegur mælikvarði fyrir aðra. Sumarið 1904 hjelt sendimaður Búnaðarfjelags íslands, Sigurður Sigurðsson, fundi og fyrirlestra víða um sveit- ir nyrðra og var stofnun rjómabúa einkum umræðuefn- ið. Pá var stofnun rjómabúa á Suðurlandi í sem mest- um uppgangi. Sú reynsla, sem jjar var fengin, þótti bera hina beztu ávexti, bæði með tilliti til efnahags og fje- lagslífs. Um þessar mundir voru ýmsir menn, hjer nyrðra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.