Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 3

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 3
60 þessari grein verzlunarinnar hefur mjög minnkað síðustu ár. Hefur fjelagið við það misst að sama skapi tökin á einu af aðalætlunarverkum sínum, en það er vöruvönd- unin. En þar hefur fjelagið hingað til unnið allmikið starf til bóta. Ullarverkun fjelagsins hefur fengið þá viðurkenningu hjá aðalkaupendum ullarinnar á Eng- landi, einmitt í mín eyru, að merkið K. F*. sje bezta ullarmerki á íslandi. Og vjer þekkjum flestir, hverjum stakkaskiptum ullarverkunin tók almennt í þessu hjeraði, einmitt af völdum K. Þ. Tilhögunin með skipting á sauðfjárverði eptir þyngd og gæðum, * hefur liaft þau áhrif á meðferð sauðfjár, að engin framfaratilraun í þessu hjeraði, í þá átt, hefur jafnast þar við að árangri. Pá er kunnugt hve miklum umbótum smjörverkun hefur tekið og tók árlega, eptir að K. I3. fór að hafa með höndum smjörsölu; og því að þakka var það, að fjelagið reið fyrst af öllum á vaðið og áræddi að sýna íslenzkt smjör á enskum markaði (sumarið 1898). Þessi byrjun, þó lítil væri, vakti svo marga til umhugsunar um það efni, að jeg efast um, að annað hafi átt meiri þátt í að hrinda á stað smjör- búahreyfingunni. Af stofnunum sem við verzlun fást, varð K. Þ. á undan í því að gjöra tilraunir um sölu á linsöltuðu kjöti erlendis. F*að var skömmu eptir 1890. Fullum 10 árum síðar var málið vakið upp á alþingi; hefur K. F*. stutt það mjög mikið og fleiri kaupfjelög og þeim er það að þakka, að svo vænlega horfir með þann markað nú. Hjer kemur því fram einkennileg mót- sögn: annarsvegar þessi miklu og víðtæku áhrif, sem fjelagið hefur náð, en hins vegar máttleysi fjelagsins, að ná vörunum undir sín umráð eða halda þeim þar saman.« „3. Vörumagn innflutt. “ Ræðumaður skýrði frá því í aðaldráttum (sbr. framannefnda skýrslu um K. F>.) og benti á, að hin mikla aukning á magni aðfluttrar vöru til Húsa- * Stigmunur pundverðsins eptir gæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.