Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Síða 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Síða 21
78 25. grein. Heimilt er fjelagsstjórninni að heimta tryggingu af formanni eða hverjum þeim, sem hefur í vörzlum sín- um fjármuni, er fjelagið á eða hefur til umráða. 26. grein. Fjelagið skal koma á fót sþarisjóðsdeild, þannig, að það tekur við innlögum í sparisjóðsreikning, samkvæmt reglum, er aðalfundur semur fyrir sparisjóðsdeildina. Varasjóður fjelagsins og aðrar eignir þess ásamt »soli- dariskri« ábyrgð fjelagsmanna, eru til tryggingar spari- sjóðsinnstæðufje í vörzlum fjelagsins. 27. grein. Fjelagið verður ekki rofið, nje eignum þess skipt, nema með samþykki tveggja þriðju hluta fjelagsmanna á tveimur aðalfundum í röð. 28. grein. Nú verður fjelagið rofið og skulu þá þeir, er aðal- fundur kveður til, annast um að koma öllum eignum fjelagsins í peninga, svo haganlega og fljótt sem unnt er. Eptir að búið er að greiða allar skuldir, sem hvíla á fjelaginu, skal eignum þess skipt milli fjelagsmanna hluífallslega eptir innstæðu þeirra í stofnsjóði. 29. grein. Lögum fjelagsins verður ekki breytt, nema á aðalfundi, og sjeu að minnsta kosti tveir þriðju hlutar fundarmanna samþykkir breytingunni. Sama gildir um skerðing á fje varasjóðs. Pess skal jafnan getið í fundarboðinu, þegar leggja á fyrir fundinn tillögur um breytingu á fjelags- lögunum eða skerðing á fje varasjóðs. 30. grein. Pau ákvæði í lögum fjelagsins, frá 1896, er snerta á-

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.