Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 4

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 4
114 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. að höf. fari nánar út í það, hvernig þeirri „líftryggingu“ eigi að vera fyrir komið. Verður þess heldur ekki kraf- ist, því að þjóðin veit af langri reynslu hvernig þeirri líftryggingu hefir verið varið á krepputímum. Fátækari stéttirnar hafa alt af orðið að sjá um sig og líftryggingin verður að liggja hjá þeim sjálfum, því að ein fámenn stétt hvers þjóðfélags, þótt auðug sé, getur ekki borið uppi fjárhag heillar þjóðar, og náðarbrauðið verður öðrum stéttum þjóðfélagsins dýrkeypt í hallærun- um, ef þær sleppa líftryggingunni úr höndum sér í hend- ur kaupmannastéttarinnar einnar saman, þó að B. Kr. telji henni trúandi til að fara með það vald. B. Kr. er ekki láandi þó að hann sem kaupmaður vilji gera mikið úr þeirri þakklætisskuld, sem þjóð- in standi í við kaupmannastéttina fyrir að hafa dregið verslunina „inn í landið“ og hafið samkepni við útlenda kaupmenn, en hins hefði hver samviskusamur rithöfund- ur minst, að það eru engu síður verslunarfélög bænda, pöntunarfélög og kaupfélög, sem byrjað hafa hina fyrstu samkepni við erlendu verslanimar víðsvegar um land, og eru sumstaðar einu keppinautamir enn í dag, sem nokk- uð kveður að. En eftir lífsskoðun og öllu innræti höf. er þess ekki að vænta, að hann kunni að meta starf kaup- félaganna, eða viðurkenni, að þau hafi að nokkru leyti unnið þarft verk. Er auðheyrt, að honum þykja kaup- félögin hafa tekið brauðið frá börnunum, með því að lofa ekki kaupmannastéttinni „óáreittri“ að „auka efni sín“. Telur hann „framtíðarvonir landsins“ byggjast á „frjálsri samkepnisverslun“, en frjáls samkepnisverslun þýðir í þessum bæklingi það, að kaupmenn þurfi ekki að keppa við kaupfélögin eða Sambandið, svo að framtíðarvonir landsins eru í augum höfundar- ins sama og framtíðarvonir kaupmannastéttarinnár. Er því mjög hæpið að aðrar stéttir geti litið eins á það mál, eins og líka flestar aðrar röksemdir höfundarins í þessu riti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.