Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 6

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 6
116 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. innar í þjóðfélaginu og um það, að stéttirnar eigi að „lifa hver á annari“ eftir „k æ r 1 e i k s 1 ö g m á 1 i n u“, sannfærir hann tæplega nokkurn kaupfélagsmann um það, að honum sé nauðsynlegt að segja sig úr kaupfélagi sinu þessvegna. Kaupfélagsskapurinn er ekkert brot á verkaskiftingunni. Bóndinn stundar sitt bú og kaupfélags- stjórinn annast sömu störf, sem kaupmaðurinn annars liefði með höndum. Á milli kaupfélagsstjórans og bónd- ans er engin andstaða. „Ýtni og ásælni“ eru útilokuð af því að þeir eru samverkamenn. þeir geta því sannarlega með réttu „skoðað hvern annan ,,viðskiftavin“ eins og menn, er skiftu saman í gamla daga, skoðuðu hverjir aðra“. Kaupfélagsstjórinn hefir ekki persónulegan hagnað af að pretta viðskiftavin sinn. þessvegna nýtur hann meira trausts en kaupmaðurinn, og sambúð hans verður betri við viðskiftavininn en sambúð kaupmannsins. — Kaupfélögin eru sprottin upp af þörf, sem umbótavið- leitni á ófullkomnu verslunarfyrirkomulagi, og þau hafa reynst bændum hentugri viðskiftamiðill en kaupmenn. þessvegna hafa þau sigrað í samkepninni við kaupmenn, og þó að kaupfélög hafi á stöku stað lagst niður og orðið að hætta störfum, þá hafa þau risið upp aftur öflugri en fyr. Kaupfélögin eru ekki brot á verslunarfrelsinu, held- ur bein afleiðing af því, að bændur hafi sama frelsi og aðrir til þess að versla sjálfir með varning sinn og nauð- synjar, ef þeim sýnist svo, og til að hefja „frjálsa sam- kepni“ við kaupmenn. En það er einmitt þessi frjálsa samkepni við kaupfélögin og Sambandið, sem kaupmað- urinn B. Kr. hefir óbeit á og vill brjóta á bak aftur með þeiiTÍ hæversklega orðuðu tillögu, „a ð g e f a v e r s 1 u n- i n a f r j á 1 s a“ (bls.60) fyrir kaupmenn til að græða eins og þeir geta mest. 1 hans augum er kaupmannastéttin sá kjarni þjóðfélagsins, sem alt á að lúta. Umfram alt á kaupmaðurinn að fá „að græða“, ekki einungis daglaun sín, heldur á hann að fá að safna „varasjóði“ til að stand- ast óhöpp. Varasjóðurinn er fjárhagsleg „líftrygging"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.