Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 10

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 10
120 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. náð nokkru bolmagni, og á meðan bændur voru fátækaii en nú og höfðu ekki aðgang að neinni peningastofnun. Um innlendu kaupmannastéttina segir hann að ekki sé að ræða „fyr en eftir að landsbankinn var stofnaður eða öllu heldur fslandsbanki", og að þá fyrst hafi þeir farið að verða útlendu verslununum allskæðir keppinautar“. Alveg það sama má segja um kaupfélögin. þau fóru um sama leyti að útbreiðast og þau hafa unnið jöfnum hönd- um við kaupmannastéttina að því, að gera sveitaverslun- ina innlenda og draga hana úr höndum útlendu verslan- anna hvei’vetna út um land. Nýir kaupmenn hafa ekk- ert síður risið upp til að keppa við áður stofnuð kaup- félög, heldur en að kaupfélög hafi hafið samkepni við inn- lenda kaupmenn, sem áður voru byrjaðir. Báðir aðiljar hafa kept hvorir við aðra og einnig við útlendu verslan- irnar, og munu allir telja sig jafn réttháa til þess að reyna krafta sína í þessari atvinnugrein eins og við hverja aðra atvinnu þjóðfélagsins. Að viðskifti gegn peningaborgun voni vaxandi, eink- um í Reykjavík og öðrum kaupstöðum, var afleiðing af starfsemi bankanna, vaxandi auðlegð og því, að vel láun- uð embættismannastétt, sem fær laun sín greidd mánað- arlega, og fjölmenn daglaunamannastétt hafa þar aðsetur. í sveitunum hagar öðnivísi til, og þessvegna eru peningaviðskifti þar ógreiðari. Bændur hafa ekki gjald- eyrisvörur, svo nokkru nemi, nema tvisvar á ári. Við- skiftaþörfin er fábreytt, aðallega vöruúttekt í kaup- stað, þar sem gjalddagi er miðaður við kauptíð, kaui> gjald einu sinni til tvisvar á ári og opinber gjöld. Pen- ingarnir eiga því ekki mikið erindi upp í sveitimar nema vissan tíma árs, og sveitamenn sjálfir kæra sig ekki um að liggja með vaxtalausa peninga heima fyrir, en pen- ingaþarfir sveitamanna hafa einmitt verið betur fyltar síðan samvinnufélögin tóku til starfa, því að það er meðal annars þeirra verk, að vöruverðlagið er orðið að peningaverðlagi á afurðum þeima og nauðsynjum. Áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.