Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 13

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 13
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 123 100 þús. krónur og hafi stofnað heildsöluverslun í Kaup- mannahöfn með helmingnum af þeirri upphæð, og hafi verslað með „kornvörur og gripafóður“. Vörur sínar sel- ur hann með 30 daga gjaldfresti og 4% álagi, veltir fé sínu 9 sinnum á ári og græðir þar af leiðandi 9 sinnum 4%, eða 36% á ári af veltufé sínu, 50 þús. kr. það verða 18 þús. kr. tekjur á ári. Eins og allir sjá, veltur dæmið á því tvennu, að hæg-t sé að velta fénu 9 sinnum á ári og leggja 4% á vöruna, sem hvorttveggja er hæpið. Að vísu velur hann svo einfaldar vörutegundir, sem hugsast get- ur, kornvörur og gripafóður, til þess að gera innkaup greið og skrifstofuhald svo ódýrt og einfalt, að hann geti annast sjálfur reikningshaldið og öll viðskiftin með að- stoð drengs, og þarf ekki húsakynni önnur en litla skrif- stofu. Hann er þessvegna hvorki smásali né stórsali, heldur milliliður milli stórsala og smásala í sarna landi. Ahættan er lítil, en alt af einhver, því umsetningin er hér níföld við fjármagnið, eða 450 þús. kr. á ári, en þar sem aðeins er lánað til eins mánaðar, er sýnilegt, að 4% eru of há umboðslaun fyrir þessar vörutegundir. Um- boðsmenn pöntunarfélaganna gömlu tóku aldrei svo há umboðslaun fyrir mikið fj ölbreyttari vörur og áhættu- samari verslun. En ef umboðslaunin eru færð niður, tapar dæmið alt gildi, svo að af því sést ekki það, sem höf. ætlast til. Að venjulegur verslunargróði í Danmörku hafi ver- ið 36% af veltufénu í slíkum verslunum, sem þessari, færir B. Kr. engin rök fyrir, enda er það harla ólíklegt. Samt notar hann þessar tölur, sem hann grípur úr lausu lofti, en vill láta aðra skoða sem óhagganlegt hellu- bjarg, til að sýna fram á, að selstöðukaupmenn hafi þurft að leggj 86% á vöru sína til þess „að hafa sama arð af peningum þeim, sem stóðu í íslensku versluninni, eins og af verslun hans heima fyrir“, og er nú rétt að athuga, hve kænlega B. Kr. kemst að þeirri niðui'stöðu. Hann gerir ráð fyrir, að sami danski umboðssalinn versli með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.