Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 15

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 15
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 125 nýju veltufé vegna skuldanna“, 18%. Fær hann þá tölu með einföldu móti með því að deila 36 með 2, og er þá búinn að fá til samans 54% upp í 86% álagningu sel- stöðukaupmannsins. Nú er áður sýnt, að fyrri talan er á engum rökum bygð, og auk þess skakt reiknuð út frá forsendunum. Hlýtur því seinni talan, sem á henni er bygð, að vera jafn óáreiðanleg, auk þess sem þar er um beina blekk- ingartilraun að ræða. Blekking B. Kr. er fólgin í því, að þegar hann áætlar tekjur danska umboðssalans, sem alt þetta röksemdahrófatildur hvílir á, þá tekur hann allar brúttótekjur mannsins og kallar þær einu nafni „ársarð af veltufé“, þó að þær séu að langmestu leyti verkalaun hans fyrir fulla vinnu hans við verslunina alt árið og aðeins nokkur hlutinn séu vextir af veltufénu og álagning fyrir beinum kostnaði við skrifstofuhald og fyrir óvæntu tapi af 450 þús. kr. viðskiftaveltu. Gerir hann þetta til þess að geta tvítalið kaup mannsins og álagningu fyrir skrif- stofukostnaði og óvæntu tapi, án þess að mikið beri á, og gert með því hina nauðsynlegu og réttmætu álagningu selstöðukaupmannsins sem ægilegasta. í fyrsta liðnum, 36% álagningu, eru fólgnar 18 þús. kr. tekjur, eins og umboðssalinn gat fengið mest í brúttó- tekjur fytir vinnu sína og fé heima í Danmörku, en í öðr- um liðnum bætir hann svo við 18%, eða 9 þús. kr., fyrir að veltuféð hefir aukist um 25 þús. kr., og þarf hann engu af því að verja til aukins verslunarkostnaðar af því að hann leggur á fyrir honum síðar í sérstökum lið. Vöru- viðskiftin haldast líka alveg óbreytt, þar sem hið nýja lán verður aðeins að fastri innstæðu — láni — hjá við- skiftamönnum hans. TJtgjöld kaupmannsins sjálfs hafa ekki heldru vaxið nema um vexti af láninu, sem alveg nóg virðist að áætla 6%, því að lánsstofnanir voru um það leyti orðnar sæmilegar í Danmörku. 6% af 25 þús. kr. svara til 3% af 50 þús. kr., og er því sanni nær að færa þennan lið úr 18% niður í 3%, þó að reikningur B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.