Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 21

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 21
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 131 vegna þess, að ekki hafi verið hægt að halda fund í tæka tíð. Ólestur í rekstri félaga hefir ætíð haft lengri aðdraganda, svo að erfiðleikar við fundahöld eru alls ekki því til fyrirstöðu, að slíkur félagsskapur geti þrif- ist hér á landi. 8. Að önnur lönd „eiga gnægð af hæfustu mönn- um til að standa fyrir slíkum félagsskap" ætti ekki að fæla menn hér frá samskonar félagsskap. pvert á móti sýnir það, hvers virði félagsskapurinn er talinn að vera þar. Reynslan virðist líka sýna, að menn hafi yfirleitt átt völ á kaupfélagsstjórum, sem hafa staðið kaupmönn- um fyllilega á sporði, og það er sorglegur sannleikur, að engir kaupfélagsstjórar hafa reynst ver heldur en sumir þeir, er áður hafa verið kaupmenn. Ef félagsskap- urinn er góður; má mannfæðin ekki heldur standa hon- um fyrir þrifum, heldur verður að ala menn upp til starfsins. — 9. Um endurskoðunina er það að segja, að hversu nauðsynleg sem hún er, hefir ónóg endurskoðun víst aldrei orðið félögunum til falls. Meinsemdin hefir altaf verið hin sama — lánsverslun — og hún hefir ekki fal- ið sig í skugganum. En um endurskoðunina verður síðar rætt, og einnig ráð höf. gegn lánsverslun. 10. Síðasta athugas. höf. er um samábyrgðina. þyk- ist hann hafa gert þá miklu uppgötvun, að hvorki „bók- lesarinn“ né nokkur annar hafi skýrt þjóðinni frá, að ensku kaupfélögin noti enga samábyrgð. Hitt dettur hon- um ekki í hug að álíta, að einmitt þeir staðhættir, sem nann í fyrri liðum þessara athugasemda er búinn að segja að séu öðruvísi í enskum verksmiðjuhéruðum en hér, geti verið orsök þess, að hægt er að komast af með takmarkaða ábyrgð þar, þó að hún geti ekki nægt hér. Að ensku félögin geta komist af með takmarkaða ábyrgð, orsakast fyrst og fremst af þéttbýli, er gerir mjög mörgum fært að nota sömu kaupfélagsstofnunina. 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.