Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 25

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 25
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 135 talað en þeir, sem sjálfir eru búnir að gleyma hvað fá- tækt er. Inntökugj aldið er mjög erfitt að leggja á eftir efnahag félagsmanna eða stöðu. pessvegna má það ekki vera svo hátt, að það útiloki fátæklinginn frá félags- skapnum, því að markmiðið er það, að menn safni veltu- fénu með tekjuafgangi af sinni eigin verslun. Hvort inntökugjaldið er 2 kr. eða 10 kr. hefir lítið að segja fyrir stofnunina, en 10 kr. voru fjárupphæð fyrir stríð- ið, sem fátæklingurinn varð að líta eftir. það var þá hátt vikukaup kvenmanns um sláttinn. Danskir bændur greiða venjulega í inngöngueyri 4—5 kr., húsmenn 2 kr. og vinnufólk 50 aura, og sést af því, að samvinnulandið Danmörk leggur ekki áherslu á þetta atriði. pá álasar B. Kr. bændum fyrir „þröngsýni eða þá viljaleysi“ við að stofna kaupfélög, sem hann ályktar af því, að bændur hafi ekki „viljað þýðast að láta all- an arðinn af viðskiftum félagsmanna falla í stofnsjóð, heldur aðeins helminginn af honum“. Um þetta er það að segja, að sum kaupfélög hafa lagt állan tekjuafgang- inn í stofnsjóð eða varasjóð, og þó að önnur félög hafi ekki gert það, þá hefir venjulega allálitleg upphæð safn- ast af helmingnum, en hinn helmingurinn, sem útborg- aður hefir verið, hefir ekki heldur verið tapað fé fyrir félagsmenn, heldur hefir það getað gengið til að bæta efnahaginn heima fyrir, eins og alment er talið af kaup- félagsmönnum sjálfum. Fleira er fé en það, sem ligg- ur bókfært í sjóðum. Að lokum verður svo að leiðrétta það rugl B. Kr„ sem gengur eins og rauður þráður í gegnum alt, sem á eftir fer, að verslunarfélög til stórkaupa séu erlendis stofnuð með framlögðu veltufé félagsmanna og án sjálf- skuldarábyrgðar, sem ekki verður skilið á annan hátt en að svo sé án undantekningar, og er honum þó sjálf- um vafalaust kunnugt um, að svo er ekki. í Sambandi dönsku kaupfélaganna er þessu þannig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.