Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 26
136 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. fyrirkomið, að kaupfélögin leggja ekkert veltufé fram í byrjun, heldur skrifa sig fyrir hlutum, er nema hér um bil 5 kr. á hvern félagsmann. þetta hlutafé er svo innborgað með jöfnum afborgunum á fimm árum og tekjuafgangur af verslun Sambandsins sjálfs, að svo miklu leyti sem hann ekki legst í varasjóð, fyrst og fremst látinn ganga til innborgunar á hlutafénu og fé- lögin þurfa því aðeins að leggja fram fé til viðbótar, að verslunartekjuafgangurinn hrökkvi ekki til. En á með- an verið er að innborga hlutaféð, standa félagsmenn í sjálfskuldrábyrgð (samábyrgð) fyrir hlutafé sínu, og er það til tryggingar Sambandinu, en þegar búið er að greiða hlutaféð, stendur það sem trygging ásamt vara- sjóði félagsins í Sambandinu, en samábyrgðin fellur nið- ur af því að skuldbindingu hennar er þá fullnægt. Að félögin geta komist af með að leggja svona lítið veltu- fé fram, stendur í sambandi við hinar gi'eiðu sam- göngur og öra viðskiftalíf, sem gerir Sambandinu mögu- legt að velta fénu mörgum sinnum. Félögin eru þar ekki í samábyrgð sín á milli af þeirri einföldu ástæðu, að þess þarf ekki með. Sambandið þarf ekki að taka nein stórlán og kaupfélögunum veitist létt að innborga á 5 árum hið litla hlutafé, sem þörf er fyrir til veltufjár. þó má geta þess, að hinn ágæti brautryðjandi sam- vinnustefnunnar í Danmörku, Severin Jörgensen, lagði til að samábyrgð væri einnig höfð í Sambandinu, af því að það væri siðferðisleg'a réttari grundvöllur. Hér stendur öðruvísi á en í Danmörku. Veltufjár- þörfin er líklega alt að því 20 sinnum meiri hér en þar. það er því óhjákvæmilegt, að það þarf mörgum sinnum lengri tíma til þess að safna nægilega mikiu veltufé hér en þar, ef notuð er sama aðferð að safna tekjuafgangi verslunarinnar í því skyni, því að um veru- leg fjárframlög frá félagsmönnum sjálfum getur ekki verið að ræða í byrjun. Við þurfum því stærra lán og til lengri tíma, til þess að geta stofnsett og starfrækt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.