Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 28

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 28
138 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. frá upphafi. En þegar af þessu sést hvernig lestrinum hefir verið varið, verða dómar hans um Sambandið og allar sögulegar frásagnir hans mikið skiljanlegri. Hann hefir alls ekki getað lesið áfram eins og aðrir menn. B. Kr. skýrir frá stofnun Sambandsins á sína vísu, en hún er á þá leið, að myndast hafi félagsskapur fárra manna í Reykjavík, sem hugðu sér að aðstoða kaup- félögin og koma þeim undir eina sambandsstjórn. Eigi var kunnugt, að þeir hafi haft neina verslunarreynslu að baki sér, en þó höfðu þeir örugga trú á að þeir væra réttu mennirnir til að koma kaupfélagsskapnum að liði. Takmarkinu hugsuðu þeir sér að ná með því að stofna blaðið „Tímann“, að tryggja fyrirtækinu sem best lán í Landsbankanum, að stofna Samband ísl. sam- vinnufélaga og að stofna hinn svonefnda samvinnu- skóla. Svo lýsir B. Kr., hve greiðlega þetta hafi alt gengið. Fyrst hafi „Tíminn“ verið stofnaður, svo hafi undirtök náðst í Landsbankanum 1917—1918, og þá hafi vandaminsta verkið verið eftir, að stofna Sam- bandið, sem stofnsett er þá að hans dómi 1919. því næst skýrir hann ítarlega frá inntökuskilyrðum fyrir kaupfélög í Samb., samábyrgðinni og hættunni af skuld- unum, og að löglega geti enginn félagsmaður sagt sig úr Sambandinu eða kaupfélögunum. Með þessu móti tókst þegar að gera Sambandið að stói’verslun á stuttum tíma með aðstoð Landsbankans. Og B. Kr. heldur áfram: „þannig var þetta litla félag í Reykjavík búið að koma miklum hluta landbúnaðarviðskiftanna undir einn hatt, sem gerði því mögulegt að stjórna forlögum kaupfélag- anna og fólkinu í landinu á þann hátt, er því þótti best fara“. Að lokum segir svo höf.: „Mér hefir fund- ist, að ekki yrði komist hjá, er skýrt er verslunarólag- ið í landinu, að greina frá tildrögum þessum — sem mér eru svo persónulega kunn. — Geri eg það til þess að varpa dálitlu ljósi yfir tildrögin til stofnunar þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.