Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 34

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 34
144 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. salan þannig komin í hendur Sambandsfélagsins fyr en varði. Jón Jónsson Gauti hafði farið utan til þess að kynna sér samvinnumál. Jafnframt kynti hann sér kjöt- sölumálið, og mun þá hafa komist að því, hve mjög reglulaust framboð á saltkjöti héðan spilti markaðnum. Mun það hafa leitt til þess, að aðalfundur Sambands- félagsins samþykti eftirfarandi ályktun: „Fundurinn felur framkvæmdastjóra félagsins að gera sem fyrst hina ítrustu tilraun til þess, að öll þau kaupfélög og samvinnufélög í landinu, sem á næsta hausti hafa komið upp sláturhúsum eða þesskonar skýl- um, geri samband sín á milli um þessi atriði: 1. Sameiginlega sölu í útlöndum af einum aðal- manni, er framkvæmdastjóri útvegar. 2. Hver sambandsdeild eða sérstakt félag hafi fast- ákveðið vörumerki, er framkvæmdastjóra sé tilgreint í tækan tíma, en hann tiltekur eitt sameiginlegt vöru- merki. 3. Hvert sérstakt félag skuldbindur sig til að hlíta öllum þeim reglum, er Sambandsfélagið setur um slátr- un, meðferð kjötsins, útbúning og útsending.“ Síðar voru sett ýms ákvæði um flokkun og meðferð kjötsins, sölufyrirkomulag o. m. fl. Forgöngumenn Sambandsfélagsins voru nú betur og betur farnir að sjá nauðsynina á því, að hin ýmsu sam- vinnufélög ynnu saman, einkum að afurðasölu á er- iendum markaði, og styddu hvert annað í stað þess að keppa hvert við annað reglulaust. Einnig að þörf væri fyrir að efla samstarf á fleiri sviðum. Var því sam- þykt á aðalfundi 1908, að næsta aðalfund skyldi halda í Reykjavík, og var framkvæmdastjóra falið að bjóða öllum kaupfélögum landsins að senda þangað fulltrúa. Framkvæmdastjóri boðaði til fundarins símleiðis og bauð einnig sláturfélögunum að taka þátt í fundinum. Fundurinn hófst 1. apríl 1909 og voru þar 10 fulltrúar frá 5 elstu félögunum: K. N.-þ., K. þ., K. Sv., K. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.