Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 39

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 39
Tímarit íslenskra samvinnufélag'a. 149 í Hvammi, Stefán Stefánsson á Syðri-Vargá og þorst. þorsteinsson á Daðastöðum. Ullarmat og ullarverkun eru tekin til rækilegrar meðferðar, reikningsfærsla sam- bandsdeildanna og sameiginleg endurskoðun, auk hinna venjulegu mála. Einnig var skorað á framkvæmdastjóra að leitast fyrir um styrk úr landssjóði til þess að launa fastan erindreka erlendis, er hefði á hendi afurðasölu og innkaup fyrir Sambandið. Að öðru leyti voru störf Sambandsins hin sömu og áður. Hallgr. Kristinsson sigl- ir á vegum Sambandsins og annast kjötsöluna. Sigurður Jónsson ferðast um Borgarfjörð og Mýrarsýslu og held- ur fyrirlestra um samvinnumál. Einnig er hann á bændanámsskeiðum á Hvanneyri og á Gnind í Eyja- firði og heldur þar fyrirlestra. Umsóknin til Alþingis um fjárstyrk til að launa erindreka erlendis bar þann árangur, að féð var veitt. Skyldi Sambandið og Slátur- félag Suðurlands koma sér saman um manninn. í árs- byrjun 1914 voru komnar 3 umsóknir um starfið. En þegar Samb. og Sláturfél. fóru að semja um það sín á milli, hverjum þeirra skyldi veitt starfið, náðist ekki samkomulag um neinn umsækjandann. Var þá skorað á Hallgr. Kristinsson að taka starfið að sér, og náðist samkomulag um hann af báðum félögunum. Lofaði hann þá að taka að sér starfið til eins árs, meðan verið væri að útvega hæfan mann, sem bæði félögin gætu treyst. Hallgr. sigldi um haustið og seldi kjöt Sambandsins. Hepnaðist salan mjög vel að vanda. Kom hann síðan heim og tók við sínum venjulegu störfum, sem fram- kvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga, þar til hann tók við erindrekastarfinu í byrjun næsta árs. Heima fyrir hélt Sambandið áfram starfsemi sinni. Sigurður Jónsson ferðast þá um Suðurland og flutti fyrirlestra eins og hann hafði áður gert annarsstaðar. Á aðalfundi félagsins mættu ekki nýir fulltrúar. Kaupfélag Skagfirðinga gekk úr Sambandinu, en Slát- urfélag Skagfirðinga gekk inn í staðinn. Ýms merk mál
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.