Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 41
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 151 veitingu og leggur til, að lögum félaganna verði þann- ig fyrir komið, að ábyrgð þeirra verði tekin gild. Verð- ur nú að víkja að meðferð aðalfundar á málinu. Á aðalfundi, sem haldinn var á Akureyri 27. júní, voru mættir fulltrúar frá 6 félögum. Voi’u það flest gamalreyndir samvinnumenn, en tveir voru nýir, Albert Kristjánsson á Páfastöðum og Benedikt Guðjónsson á Moldhaugum. Fimm manna nefnd var kosin á fundin- um til þess ásamt framkvæmdastjóra að athuga fram- tíðarstarfsemi Sambandsins, með sérstöku tilliti til er- indrekans. I nefndinni áttu sæti: Sigurður Jónsson á Arnarvatni, Stefán Stefánsson á Vargá, Albert Krist- jánsson á Páfastöðum, Jón Hannesson á Undirfelli og Jón Jónsson á Héðinshöfða. Nefndin bar tillögur sínar fyrir fundinn í 5 liðum svohljóðandi: a. „Fundurinn leggur eindregið til, að sambands- stjórnin vinni að því að fá mann þann, sem nú er ráðinn erindreki — og sem nefndin telur mjög heppilega valinn — til að gegna starfinu áfram, ef þess er nokkur kostur“. Samþ. í einu hljóði. b. „Fundurinn lítur svo á, að æskilegast sé fyrir sam- vinnuféjög landsins að hafa erindreka eingöngu í sinni þjónustu til þess að annast sölu og innkaup á helstu vörutegundum félaganna. En að þessu sinni ræður fundurinn stjórn Sambandsins til að leita til þingsins með fjárstyrk til að kosta erind- rekann á sama rátt og á núgildandi fjárlögum. Fel- ur fundurinn framkvæmdastjóra að flytja það mál á þingi, ef framkvæmdastjóri telur það heppilegt, þegar hann hefir kynt sér skoðun erindrekans á málinu“. Till. samþykt. c. „Fundurinn telur nauðsynlegt að S. I. S. komist í þannig löguð bankasambönd, að það geti fengið að láni þá peninga, sem það þarf að nota til að kaupa inn erlendar vörur, og felst á tillögu erindrekans í bréfi dags. 4. júní þ. á. til framkvæmdastjóra S. I.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.