Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 42

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 42
152 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. S. Felur fundurinn sambandsstjóminni að vinna öfluglega að því máli sérstaklega, að reyna sem fyrst að koma því samræmi á lög deildanna, sem nauðsynlegt er til þessa. þegar Sambandið er komið í slík bankasambönd, telur fundurinn sjálfsagt að það taki að sér inn- kaup á erlendum vörum fyrir sambandsdeildimar í stærri stíl“. Samþ. í einu hljóði. d. „Fundurinn telur nauðsynlegt að S. í. S. komist sem fyrst í sambönd við erlend sambandskaup- félög og felur fundurinn framkvæmdastj óra að leggja fyrir erindrekann að kynna sér helstu skil- yrðin fyrir slíku sambandi, einkum hjá hinum bresku félögum“. Samþykt. e. „Sökum hins ískyggilega verslunarástands hér í álfu álítur fundurinn að svo geti garið, að nauðsynlegt sé að S. í. S. útvegi deildum sínum nauðsynjavör- ur frá Norður-Ameríku á næsta hausti. Fundurinn skorar því á stjórn Sambandsins að hafa vakandi auga á þessu máli og gera þann undirbúning sem þarf til að útvega vörumar í tæka tíð, ef nauðsyn krefur að tekið sé til þeirra úrræða“. Tillagan samþ. Af öðrum merkum málum, sem fundurinn hafði til meðferðar, var námsskeið fyrir starfsmenn samvinnufé- laga. Nefnd sú, er kosin var á síðasta aðalfundi til að athuga það mál, kom nú fram með álit sitt. Fundurinn félst á skoðun nefndarinnar og ályktaði að fela fram- kvæmdastjóra að sækja um styrk til Alþingis til þess að halda uppi námsskeiði á Akureyri fyrir starfsmenn samvinnufélaga. Heimilaði fundurinn fé úr Sambands- sjóði og fól stjóminni að gangast fyrir framkvæmdum í málinu. Enn var rætt um ullarmat, Tímaritið o. fl., og að lokum samþykt áskorun til sambandsdeildanna um að hefja almenn samskot til hjálpar nauðstöddu fólki í Belgíu, og framkvæmdastjóra falið að hreyfa málinu við landsstjórnina, þannig, að hún gengist fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.