Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 44

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 44
154 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. bandið sér styrk þingsins frá ársbyrjun 1916, og féll þá niður um leið þátttaka Sláturfél. Suðurlands í kostn- aði við erindrekastarfið. Samkvæmt ályktun síðasta að- alfundar var á þessu ári (1916) haldið uppi námsskeiði á Akureyri síðari hluta vetrar fyrir starfsmenn sam- vinnufélaga. Yoru kennarar þeir H. Kr. og S. Jónsson. Að námsskeiðinu loknu hélt Sambandið aðalfund sinn á Akureyri. Gekk þá í Sambandið Kaupfél. Héraðs- búa. þessir nýir fulltrúar sátu fundinn: þórólfur Sig- urðsson í Baldursheimi, Steinþór Björnsson á Skútu- stöðum og Ingimar Eydal á Akureyri. Ennfremur þeir menn, er verið höfðui á námsskeiðinu. Á fundinum var kosin nefnd til að endurskoða lög Sambandsins og gera ákveðnar tillögur um inntökuskil- yrði sambandsdeilda, inngöngueyri, samábyrgð milli deildanna, heimild framkvæmdastjóra til að gera skuld- bindingar fyrir Sambandsins hönd, sameiginlegan farand- endurskoðanda o. fl. Nefnd þessa skipuðu: H. Kr., Pét- ur Jónsson og Sig. Jónsson. Einnig var þá rætt um heildsölu í Reykjavík og taldi fundurinn nauðsyn bera til, að Sambandið kæmi henni á fót. Voru gerðar ráð- stafanir til að tryggja Sambandinu lóð í þessu skyni á góðum stað við höfnina í Reykjavík. Árið 1917 var heildsalan stofnuð í Reykja- vík samkvæmt ályktun síðasta aðalfundar. Staf- aði stofnun hennar meðfram af því, að þunga- miðja viðskiftanna var þá að flytjast til. Hafn- bann Breta og kafbátahernaður þjóðverja dró úr við- skiftum við Danmörku og flutti þau til Bretlands og Ameríku. H. Kr. flutti þá alfai’inn frá Khöfn til Reykja- víkur, en 0. Rafnar tók við forstöðu skrifstofunnar í Khöfn. Guðm. Vilhjálmsson var þá sendur til New York og annaðist hann þar innkaup og sölu fyrir Sambandið. Hepnuðust þau viðskifti mjög vel. Aðalfundur félagsins var þá haldinn á Akureyri. Voru þar fulltrúar fyrir 8 eldri félög en 5 ný gengu inn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.