Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 48

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 48
158 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. til varnar samvinnustefnunni, sem hún telur þess verð- ar, og að leggja fram styrk til útgáfu þeirra og út- breiðslu.“ Einnig var samþykt að breyta Samvinnuskólanum í tveggja vetra skóla og stjóminni falið að sækja til Al- þingis um styrk í því skyni. Nú má fara fljótt yfir sögu. Sambandið hefir hald- ið áfram að vaxa jafnt og þétt, margar nýjar deildir bæst við og þrír síðustu aðalfundir verið sóttir af mörg- um nýjum fulltrúum víðsvegar að af landinu. Um stefnu- breytingu hefir ekki verið að ræða. Ályktun aðalfundar 1919 um að breyta Samvinnu- skólanum í tveggja vetra skóla komst í framkvæmd og mörg áhugamál landbúnaðarins hafa verið til meðferð- ar auk ýmsra mála, sem staðið hafa í sambandi við aðalstarfið, verslunina. Andstæðingarnir héldu áfram að ofsækja samvinnufélagsskapinn með þyngri og þyngri skattaálögum. Aðalfundur 1920 setti því þriggja manna nefnd, stjóminni til aðstoðar, til að undirbúa frumvarp til laga um samvinnufélög, þar sem skattskylda þeirra væri ákveðin. Nefnd þessa skipuðu: Ólafur Briem, Jónas Jónsson og þórólfur Sigurðsson. Árangurinn af nefndarstarfinu var frumvarp það til samvinnulaga, sem lagt var fyrir þingið 1921 og náði þar fram að ganga, svo sem kunnugt er. Síðan hefir látlaust kveðið við, að þessi félagsskapur sé pólitiskur, en á bak við þá ásökun liggur ekki annað en umkvört- un yfir því, að andstæðingum og keppinautum sam- vinnumanna leyfist ekki að nota löggjafai’valdið sér í hag til þess að ryðja úr vegi sínum skæðasta keppinaut. Með því að líta til baka yfir sögu Sambandsins frá upphafi, sést, að starfsemin er tvíþætt, annarsvegar vakningar og fræðslustarfsemi, sem byrjar með við- kynningu fulltrúanna á fundunum, þroskast og útbreið- ist með Tímaritinu, fyrirlestraferðum, námsskeiðum og að lokum Samvinnuskólanum, hinsvegar umbætur á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.