Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 52

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 52
162 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. afföllum nam á 3. milj. ki'óna, auk inneigna í bönkum og sparisjóðum og peningaforða, er nam yfir 400 þús. kr. Höf. tilfærir samanlagðar skuldir Sambandsins og deilda þess um síðustu áramót við banka, sparisjóði og aðra viðskiftamenn, sem voru rúml. 8 miljónir króna, en yfir hinu þegir hann vandlega, að eignir þessara sömu félaga voru á sama tíma um 12 milj. kr. Sam- vinnumenn innan Sambandsins áttu þá sjálfir í versl- unarveltunni hátt á 4. miljón kr. við síðustu áramót, og inun enginn óhlutdrægur maður, sem þekkir aðstöðu bænda í lífsbaráttunni hér á landi síðustu árin, telja það lítilvæga fjárfúlgu. Hitt er annað mál, að allir sam- vinnumenn mundu óska, að skuldir þeirra vænr minni en nú á sér stað, en þeir vita jafnframt, að orsök þeirra er þannig til orðin, að nálega ómögulegt var að kom- ast hjá þeim. Og stórfurðulegt er það, að B. Kr. skuli vilja gera sig að því undri, að látast ekkert vita um hinar réttu orsakir til þess, að bændur eru nú í óvenju- lega miklum skuldum, aðeins til þess að geta komið með þá fáránlegu staðhæfingu, að Sambandinu sé hér um að kenna. það er víst ekkert mannsbarn til á öllu landinu, annað en B. Kr., sem gæti komið það í hug, að Sambandið hafi komið til leiðar verðfalli landbúnaðar- afurðanna undanfarin ár eða stjórnað tíðarfarinu þann- ig, að það neyddi bændur til að eyða stórfé í fóður- kaup handa fénaði sínum til að forða honum frá hung- urdauða. þetta tvent, verðfall gj aldeyrisvaranna og óhagstæð veðrátta, vita allir, sem landbúnað stunda, að eru aðal- orsakir skuldanna. því að hinu er ekki til að dreifa, að bændur hafi lifað í sukki eða óhófi og skuldir safnast þessvegna. þvert á móti hafa þeir reynt að spara eftir megni og það var alviðurkent af Viðskiftanefndinni, á meðan hún starfaði, að samvinnufélögin viðhefðu fylstu gætni og spamað við innflutning á erlendum varningi. Alt fram að þeim tíma, er verðfall gjaldeyrisvar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.