Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 57

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 57
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 167 keypti mikið af framleiðsluvörum í Póllndi, og seldi til útlanda. pað hafði því nægan gjaldeyri, enda lagði það fram skilríki fyrir því um leið og samningar voru gerðir. Sambandið átti að hafa mann í Danzig til eftirlits með sölu og afhendingu ullarinnar. Til þeirrar ferðar var fenginn hr. Svafar Guðmundsson (nú kaupfélags- stjóri í Borgarnesi). Átti hann jafnframt, eftir því sem tími og ástæður leyfðu, að kynna sér sölu ullar í þýskalandi og Póllandi, og hvað helst þætti athuga- vert um flokkun og meðferð íslenskrar ullar í löndum þessum. Hefir hann skrifað mjög ítarlega skýrslu um ferð sína. Og þó að enn sé ekki hægt að benda á árang- ur, er engum efa bundið, að þegar verslunarviðskifti geta aftur hafist við þessi lönd, má byggja á reynslu þeiiri, sem þegar er fengin, til hagsbóta fyrir íslenska ullarframleiðendur. Um það leyti sem ullin kom til Danzig, urðu mjög stórfeldar gengisbreytingar í Póllandi, sem hnektu mjög ullariðnaðinum, og orsökuðu verðfall á ull. Fór ull og ullarvarningur stöðugt fallandi úr því, þótt annað slag- ið væri búist' við, að úr myndi rakna, eins og sjá má á ummælum „Danziger Zeitung“, sem út kom 15. okt. 1921 og hljóða svo: „Vonin um það, að fara myndi að lifna yfir versl- uninni, hefir hingað til brugðist, af því að margir af viðskiftamönnum þeim, sem búist var við, hafa ekki komið, og þeir, sem nú eru staddir í Lodz, bíða og sjá hvað setur. Verksmiðjueigendur í Lodz hafa, að því er „Neue Lodzer Zeitung“ segir, aftur lækkað verðið um 10%, vegna ástands þess, sem nú er, og verður þetta með hinni fyrri lækkun 25—30%.“---------------- Hér hafa verið leidd full rök að því, að þessi ráð- stöfun Sambandsins, að senda ullina til Danzig, til sölu í Mið-Evrópu, var rétt, eins og markaðshorfur voru þeg- ar það var gert.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.