Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 61

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 61
Tímarit íslenskra samvinnufélag'a. 171 En hvernig stendur á því, að smákaupmerm út um land, sem versla með landbúnaðarvörur, selja ekki æfin- lega „helst innanlands“? pá ætti þó ekki að bresta „reynslu og þekkingu“, sem höf. gumar svo mikið af að kaupmannastéttin hafi til brunns að bera. Annars eru til nokkur dæmi um framsýni og dugn- að nokkurra íslenskra umboðssala eg heildsala við sölu landbúnaðarvara, sem kaupfélagsmenn eru ekki búnir að gleyma og rifjuð verða upp við annað tækifæri. pá minnist höf. á dráttinn,. sem verði á reiknings- skilum Sambandsins til kaupfélaganna. Vitaskuld gefur Sambandið ekki fullnaðarreikninga fyr en vörurnar eru seldar. 0g það gerir engin umboðsverslun. Annað væru bein svik. Aftur á móti vita félögin jafnan hvað söl- unni líðui', og þeim nefir ekki orðið svo mikil skota- skuld úr því að áætla vöruverðið nokkurnveginn nákvæm- lega, þó að út af því kunni að geta brugðið á byltinga- tímum, eins og þeim, er nú hafa staðið yfir nokkur undanfarin ár. í sambandi við reikningsskil félaganna bendir höf. á lagafyrirmæli, sem ákveða, að kaupmenn skuli jafnan gefa viðskiftamanni reikning með viðsettu verði yfir það, sem hann tekur út eða leggur inn, „til að gera viðskifti kaupmanna sem hreinust við almenn- ing“. Ekki hefir þó „hreinleiki“ kaupmanna í þessu efni ætíð reynst sem best, er t. d. nýbúið að dæma í hæsta- rétti mál, sem flestir bændur úr einum hreppi höfðuðu gegn kaupmanninum, sem þeir skiftu við, út af ágrein- ingi um verðlag á kjöti, og féll dómurinn bændunum í vil. Mun víðar vera „óhreint“, þótt ekki hafi málaferli af hlotist, því bændur eru að jafnaði seinþreyttir til vandræða. það er næsta broslegt, þegar B. Kr. er að leitast við að leggja kaupfélagsmönnum ráð um það, hvernig þeir eigi að stjórna málum sínum, þar sem hann þó tel- ur það einu lausnina til að frelsa þjóðina (kaupmenn- ina?) frá yfirvofandi tortímingu, að leggja niður öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.