Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 69

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 69
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 179 margar hendur, þar sem sumar rífa niður það sem aðrar byggja upp, og því aðeins getur orðið meira lið að mörgum höndum, að þær styðji hver aðra. Á tím- um eins og þeim, er hér um ræðir, stendur seljendum liætta hvorum af öðrum, og öll þjóðin er í hættu stödd, ef þeir fara að vegast á markaðinum. þetta hefðu íslensku samkepnismennirnir í síldar- sölunni átt að vera búnir að læra í skóla reynslunnar, þó að þeir hvorki hafi kunnað að taka samvinnumenn sér til fyrirmyndar eða taka ráðum hinna ,,bókhneigðu“. Fáránleg er sú kenning, að það snerti venjulega ekki nema fáa menn, þegar kaupmaður verður gjald- þrota; ef kaupmenn selji illa, þá komi það á þeirra bak, þannig, að uppsparaður varasjóður tapist, annars fari kaupmenn þessir á höfuðið. Honum finst málið þar með vera útkljáð, þegar kaupmaðurinn er kominn á höfuðið. En öll sjóðþurð hans verður þó að bitna á eignum annara. Sé aðeins um einn kaupmann að ræða„ þarf ekki að verða af þessu neinn héraðsbrestur, en þegar margir velta um koll í einu, getur jafnvel orðið af því landsbrestur, því auk þess sem þeir taka oft fjölda ábyrgðarmanna með sér í fallinu, hrifsa þeir einnig óþyrmilega í banka þjóð- arinnar. En B. Kr. hefir láðst að geta þess, að raun- verulega stendur hver heiðvirð þjóð í samábyrgð um aðalbanka sína. þegar þeir lenda í kröggum, verður þjóðin að hlaupa undir bagga, og er skamt að minn- ast enska lánsins, sem tekið var til að hjálpa íslands- banka, eftir að samkepnismennimir voru búnir að gera hann hjálparþurfa. I samábyrgð fyrir þessu láni eru samvinnumenn ekkert síður en hinir, og hafa bændur þvi hlaupið und- ir baggann með stéttarbræðrum B. Kr. Landsbankinn er þjóðareign. Tap hans er tap þjóð- arinnar. Og þjóðin stendur í ábyrgð fyrír honum. það getur því ekki verið ósanngjarnt að bændur 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.