Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 75

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 75
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 185 irnir ekki grætt né kaupfélögin safnað sjóðum eins og þau hafa gert. t>að er líka eins og B. Kr. beri hálft í hverju kvíð- boga fyrir að bændur treysti sér sjálfir of vel til þess að standa í skilum, og að óttinn verði ekki nógu mik- ill til þess að fæla menn frá félögunum og Sambandinu. þessvegna vill hann kaupa menn til þess líka með því að bjóða mönnum lán úr Landsbankanum. Er því rétt að athuga lánskjörin. Hann vill láta stofna sérstaka sparisjóði í hverjum hreppi, er hann vill nefna ,,við- skiftasjóði“, og eiga þeir að fá að reka „gætilega banka- starfsemi“ í hreppnum. Landsbankinn á svo í upphafi að leggja sjóðnum til 15 þús. kr. reikningslán. par eiga svo bændur að geta fengið peningalán til þess að borga vöruúttekt sína, og læra að fara með peninga, sem höf. álítur að bændum sé tilfinnanlega áfátt í. Mann furðar í fljótu bragði á þessari rausn, bæði vegna þess, sem höf. er áður búinn að segja um lánstraust bænda, og svo eiga þeir því venjulega ekki að fagna, að steiktar gæsir fljúgi fyrirhafnarlaust upp í munninn á þeim. En gyllingin dettur af þessu tylliboði, þegar það er athug- að náhar. Bændur eru ef til vill ekki vanir að reikna með háum tölum, en þó munu flestir sjá, að 15 þús. nægja ekki heilum hreppi, eins og verðlag er á öllu nú. pað er ekki nema tæplega tvöföld eftirlaun B. Kr., sem hann vill nú ætla heilum hreppi til ársviðskifta sinna, og má um það segja, að „smátt skamtar faðir vor smjörið“. B. Kr. reiknar út, að það mundi nema 3 milj. kr. fyrir alt landið, og vill hann láta sveitamenn komast af með það. Nú lifir hér um bil helmingur þjóðarinnar á landbúnaði, en auk þess er í sveitum landsins fjöldi sjávarútvegsmanna og ýmsra annara atvinnurekenda, þar á meðal kaupmenn, því að í hreppum landsins, sem eru 203 að tölu, eru öll kauptún landsins önnur en þau 7, sem hafa kaupstaðarréttindi: Reykjavík, Haínar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.