Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 77

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 77
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 187 sumar, og það er vafalaust ekki stór bóndi, sem kom- inn hefir verið í 800 kr. kaupstaðaskuld í haustkauptíð. Hvernig á þá 300 króna lán úr viðskiftasjóðnum að kenna honum að „fara með peninga" og að greiða þess- ar skuldir áður en haustafurðir hans komast í verð? það er rétt hjá B. Kr., að það kunna bændur ekki, og þeir geta ekki áttað sig á í hverju vankunnátta þeirra liggur. það er næsta broslegt, þegar B. Kr. er að tala um, að Landsbankanum ætti að vera ,.í lófa lagið að veita þessi lán, og ekkert ætti að geta verið því til fyrir- stöðu frá bankans hlið“, rétt eins og hann hafi þarna uppgötvað snjallræði til þess að gera bændum einhvern óvæntan og ómetanlegan velgerning og hjálpa þeim út wr lánsþörf þeirra, en þá er snjallræði hans fólgið í því að færa lánsupphæðina niður og gera hana minni fyrir landið alt(að kaupst. 7 undansk.)en Sambandið eitt hefir nú, utan lands og innan. þetta er allra líkast eins og þegar fjallið tók.jóðsótt og fæddi af sér mús. Allra broslegast er það þó, að ætla að gera það að skilyrði fyrir þessari höfðinglegu lánveitingu að Sam- bandið verði langt niður. Kemur höf. þar upp um sig með tilganginn með þessu óskiljanlega örlæti á fé Lands- bankans, en hann er sá, að fá bændur góðfúslega til að afsala sér heildsöluversluninni í hendur kaupmanna, og í öðru lagi að skamta bændum lánveitingar svo spart, að þeir verði að nota búð kaupmannsins fyrir banka, því að þá er verslunarólagið upphafið að hans dómi. það er sýnilegt, að ef rekstursféð er tekið af Sambandinu, þá er það sama og að taka rekstursféð af kaupfélögum þeim, sem í því eru, því að Sambandið er þeirra lánardrott- inn. Mundu þau því annaðhvort verða að leggjast nið- ur eða fá vörur sínar að láni gegn um heildsalana eins og var áður en Sambandið var stofnað, og vera upp á náð þeirra komin um verð og skilmála, eða að elstu félögin kynnu að geta haldið uppi peningaverslun með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.