Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 79

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 79
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 189 en því næst sýslubúana, og verður þá ekki séð, að hann hafi verulega óbeit á samábyrgðinni, þegar hún er valdboðin. Samvinnumenn hafa ekki farið lengra en að leggja ábyrgðina á sjálfa sig, en lofað þeim sem vildu að vera utan við félagsskapinn, og sjá allir, að það er mikið frjálslegra. — En nú vill B. Kr. leggja ábyrgðina á alla, livort sem þeir sjálfir vilja eða ekki, og ann þar almenna frelsinu ekki jafnmikið eins og verlunar- frelsinu. En þegar nú búið er að búa svona tryggilega um hnútana með tvöfaldri, valdboðinni samábyrgð, eiga lán- in að lánast út til einstaklinganna gegn „innanhrepps- tryggingu". Er því nokkurnveginn víst, að lánsstofnun- in er varin fyrir að geta tapað eyrisvirði hjá nokkrum sveitamanni, enda eiga sjóðirnir að hafa „ábyggilegt og strangt eftirlit". B. Kr. getur ekki sjálfur um, í hverju innanhrepps- tryggingin eigi að vera fólgin, en það er ólíklegt, eftir því sem hann hefir áður sagt, að hann telji sjálfskuldar- ábyrgð og því síður einfalt gjaldeyrisloforð mikils virði, þótt það yrði þá þriðja ábyrgðin fyrir láninu, þar sem lánið á 'að vera „ólíkt betur trygt“ en verslunarlán bænda eru nú, heldur virðist hann hér eiga við veð. það mundi því hjálpa bændum mikið til þess að glöggva sig á málinu, ef B. Kr. vildi útskýra betur þessa óljósu „innanhreppstryggingu", því að ef bændur eiga að þing- lýsa veðskuld í hvert sinn er þeir fá nokkur hundruð króna lán úr sjóðnum, og aflýsa henni aftur eftir fá- eina mánuði, þegar skuldin er greidd, er ekki ólíklegt að bændum þyki sjóðirnir lítt fýsilegir til afnota og kjósi heldur að leggja kaupfélög sín niður og nota eins og áður búð kaupmannsins fyrir banka, þó að verslun- arlán séu að dómi B. Kr. dýrust allra lána. Menn hafa líka alment enga tryggingu að bjóða nema búpening sinn, nema B. Kr. ætli þeim einum að nota þessi lán, er eiga óveðsettar jarðeignir að bjóða sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.