Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 80

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 80
190 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. tryggingu, og mundi þá fara að þrengjast fyrir dyr- um kotbóndans í leiguábúðinni. pað þarf heldur ekki í neinar grafgötur eftir því, að það sem fyrir B. Kr. vakir með öllum þessum umbúðum utan um lánin úr Viðskiftasjóðunum, er ekki það, að tryggja lánin, held- ur að gera iántökumar svo erfiðar fyrir bændur, að þeir kjósi heldur verslunarlánin, þó að þau séu dýrari, og nota svo bankana til þess að hjálpa kaupmönnunum til þess að lána og tryggja sér viðskiftin á þann hátt. pví að ef ráð hans væru sprottin af umhyggju fyrir fé þjóðarinnar, mundi hann byrja á því að heimta tryggingu fyrir víxlum þeim, sem bankarnir eiga nú hjá kaupmönnum, sem reynsla undanfarinna ára hefir sýnt að ekki eru fulltryggir allir saman. þar væri meira að vinna, heldur en þó að honum tækist að tryggja betur mikið óverulegri skuldir hjá sveitabændum, sem auk þess hafa reynst fulltryggar til þessa. En hún skín hvervetna í gegn um þetta rit hin föð- urlega umhyggja B. Kr. fyrir bændastéttinni, að varð- veita hana fyrir að fá lánsþörf sinni fullnægt annars- staðar en hjá kaupmönnum, svo að kaupmenn hafi að lokum töglin og hagldirnar í öllu viðskiftalífinu með aðstoð bankanna. Er furðulegt að B. Kr. skuli vinna það til að leika jafn einfeldnislegan skrípaleik frammi fyrir almenningi í þeirri von að mönnum sjáist yfir íiskinn undir steininum. pegar B. Kr. er búinn að koma lánsstofnunum iandbúnaðarins fyrir á þann hátt, er hann telur best við eiga, vill hann fara að gefa bændum fleiri ráð, en ,,alfa og ómega“ allra ráða hans er það, að leggja Sam- bandið niður. pað er sá þyrnir í augum B. Kr., sem hann í'ær með engu móti dregið út. Með niðurlagningu Sam- bandsins vinna þó kaupfélögin ekki annað en það, að fá heildsalana sem millilið á milli sín annarsvegar en bankanna og erlendra viðskiftamanna hinsvegar i stað Sambandsins, og er ólíklegt, að þeim þyki þau skifti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.