Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 83

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 83
Tímarit íslenskra samvinnufélag-a. 193 í>eir fá engu síður en samvinnumenn að flytja vör- ur sínar utan úr löndum með skipum þjóðarinnar og gjaldeyrisvörurnar til baka þangað sem þeir vilja selja þær. þeir mega setja sig niður hvar sem er á öllu land- inu og selja vörur sínar hverjum sem er og keppa við kaupfélögin um að selja fólkinu vörurnar sem ódýrast. Hvaða frelsi vill hann þá meira, og hvar eru samvinnu- félögin í vegi þeirra öðruvísi en sem keppinautar um verslunina ? B. Kr. segir, að það fari eftir því, hversu þjóðin verði sterk til að hrista af sér „sosíalista“ þokuna, hve fljótt verslunin geti komist í það besta lag, sem hún nokkurntíma geti komist í. Samvinnumenn sjálfir kvarta víst hreint ekki eins mikið yfir ólagi á verslun- inni eins og B. Kr., því að þeir skilja örðugleika yfir- standandi tíma og sjá út undan sér, að það er ekki betra, í hinum herbúðunum um þessar mundir, þegar einmitt þeir, er áður hafa verslað við kaupmenn, eru nú famir að tala 'um að stofna kaupfélög til þess að komast undan kærleikslögmáli kaupmanna, þegar fer að kreppa að almenningi. 3. þriðja hjálparmeðal B. Ki’. er það, „að alveg vei’ði lagt niður að nota „búðii’nar fyrir banka“, og að vöi’uskiftin vei'ði lögð niður eins og í öði’um siðuðum löndum“. þetta er fallega sagt, en þvi vill þá B. Kr. þrengja svo að lánskjönxm bænda í bönkunum, að þeim verði ómögulegt annað en einmitt að nota búðir kaup- manna fyrir banka og vöruskiftavei’slunin hljóti að halda áfram. Bændurn mun ekkeid þykja fýsilegi’a að flytja vönx- skiftavei’slunina yfir í kaupmannsbúðina og minka pen- ingavei'slunina, eins og hlyti að vei’ða afleiðingin, ef ráð- um B. Kr. yi’ði fylgt, hversu mikið sem talað væri um að tilgangurinn með þeim væi’i gagnstæður. B. Kr. hefir hér sett „öll jámin í eldinn“ til þess að vai’ðveita bændastéttina. En það er þó mjög hæpið, 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.