Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 87

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 87
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 197 arrit og ræður, sem á síðustu árum hafa, úr þessari átt, dunið jafnt og þétt yfir samvinnumenn. Ritið er alt lævíslegt en þó væntanlega misheppnað herbragð þeirra manna, sem álíta það fært og telja það rétt, að ráðast á knéfallinn, íslenskan landbúnað á þann hátt, að tortryggja í augum almennings menn þá, sem fyrir er beitt og tortryggja í augum innlendra og erlendra lánsstofnana verslunarfyrirtæki bænda, fjárhagsstyrkleik þess og tiyggingar. Dagur*) hefir yfir svo litlu rúmi að ráða, að hann telur sér ekki fært þessvegna að gera riti þssu svo gagn- ger skil, sem vert væri. Hann verður því að takmarka mál sitt við nokkur höfuðatriði, en láta mörgu ósvarað. Mjög margt í ritinu fellur um sjálft sig við gaumgæfi- iegan lestur, því þar eru saman komnar fleiri órök- studdar fullyrðingar, en ætla mætti, að vitur maður teldi málstað sínum vera til styrktar og meira af dylgjum og getsökum, en réttsýnn lesari þolir. Sambandið og skuldaverslunin. B. Kr. telur vera þessar þrjár höfuðorsakir til skuldaverslunarinnar í samvinnufélögunum: Að félögin voru upphaflega stofnuð án teljandi veltu- fjár, en í stað þess með víðtækri samábyrgð; Að félögin gefa ekki fullnaðarreikning yfir viðskift- in fyr en sölu íslenskra vara á erlendum markaði er að fullu lokið og að eitthvert félag í Reykjavík, sem hann víkur oft að, leggi kapp á, að ná sem mestu af verslun landsins undir Sambandið, til þess að tryggja vissurn mönnum áhrif í landinu og góðar stöður. Sambandið hafi því að tílhlutun þessara manna, ekki spornað við skuldaverslun, heldur lagt alt kapp á, að binda sem flesta á skulda- klafann. (Bls. 41-42). *) Grein þessi hefir áður birst í Degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.