Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 94

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 94
204 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ' menningarbaráttu sjálfra þeirra. Auðvitað eiga bændur kost á því, hvenær sem þeir óska þess, að þeir menn, sem nú halda uppi vörn og sókn í málstað þeirra í orði og verki, snúist að öðrum störfum. En væntanlega verð- ur nokkuð langt að bíða þess, að B. Kr. og öðrum róg- berum takist að níða úr bændum þann manntakshug, sem hefir bygt upp samvinnustarfserni í landi hér. Væntanlega á hann eftir að verða sjónarvottur að því, þótt aldraður sé, að fram sé sótt á ýmsum sviðum ótæm- andi verkefna, en ekki hopað á hæl. það vill svo vel til, að þessari lágu illkvitni er fljót- svarað, með því að B. Kr. hefir í þessu máli borið vopn á sjálfan sig. Á bls. 47 og víðar gefur hann í skyn, að stefna Sambandsforingjanna sé sú, að halda mönnum í skuldaánauð, til að tryggja sjálfum sér auð og áhrif. En í veiðibræði sinni, að níða þessa menn á allar lundir tekst honum svo ófimlega, að hann sakar þá um alveg gagnstæðar aðgerðir. Á bls. 59—60 sakar hann Sam- bandið fyrir harkalega innheimtu hjá viðskiftamönnum þess og fyrir að halda í við eyðslu manna. Út af því spinnur hann lopann á þann hátt, að það er allhlægi- legt. Væri fyrirgefanlegt að álíta B. Kr. ekki eins gáf- aðan mann og sumir hafa viljað álíta. Hugsanalopinn er svona: Með því að halda í við eyðslu bænda, geta þeir ekki lengur haldið vinnufólk, því verkafólkið sér allsnægtir allsstaðar annarsstaðar en hjá bændum. það mundi þá streyma burt í allsnægtirnar, landbúnaðurinn legðist í rústir og svo kæmi ef til vill hafísár ofan á rústirnar. Lesendumir sjá af þessu að B. Kr. ber foringja Sambandsins gagnstæðum brixlum. Samkv. ásökunum hans setja þessir menn öll járn í eldinn, til þess að halda mönnum í skuldaánauð, en innheimta þó jafnframt skuld- ir svo harkalega og halda svo í við menn, að búast má við þvílíkum afleiðingum, sem svo skáldlega er lýst á bls. 60.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.