Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 97

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 97
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 207 fyrirtækjanna og alls almennings á þeim áramótum. Að baki eru uppgangsár, og hið síðasta mest. Fram undan hefst hið ái'lega óhjákvæmilega óvissutímabil í íslenskri verslun og búskap. þegar viðskiftaárið hefst, veit eng- inn, né getur haft minstu hugmynd um, hvað árið muni bera í skauti sér. Af líkum að dæma, voru horf- urnar alls ekki ískyggilegar. Að þeim tíma höfðu land- búnaðarafurðir gert betur en að halda í fullu tré við verðhækkun aðkeyptra vara. Dýrtíðin var enn í algleym- ingi og vörur jafnvel hækkandi. Á aðra hönd höfðu undangengin ár gert landsmenn alla um of bjartsýna á viðskiftahamingjuna og um leið óvarhuga. Framan af árinu kom ekkert í ljós, sem hægt var að ætlast til að bændui' eða framkvæmdastjórar þeirra tækju sem tákn þess, er yfir vofði. Árið líður. Erlendar vörur hækka enn og komast í hámark. Verkalaun hækka gífurlega og ná sömuleiðis hámarki. Um vorið koma óvenjuleg harðindi og bændur bjarga fé sínu frá hórdauða með gífurlegum kostnaði og við enda óvissutímabils þessa minnisstæða árs kemur í Ijós, að vörur þær, sem bændur þurfa að borga alt þetta með, falla í verði frá 30—50%. það ætti ekki að vera erfitt að skilja, að reiknings- legur hagur bænda hlaut að standa ver að liðnu slíku ári, en áður stóð hann, og að sumir þeirra hlutu að komast í allmiklar verslunarskuldir. Reikningslegt tap bænda um alt land, jafnt samvinnumanna sem annara, nam mörgum miljónum króna. Vorharðindin áttu mjög drjúgan þátt í þessu tapi. í einu samvinnufélagi norðan- lands stóð reikningslegur hagur bænda 400 þús. kr. ver að árinu liðnu, en áður. Og við athugun kom í ljós, að verðfallið á vörunum nam svipaðri upphæð. Að kenna verslunarstefnu samvinnumanna um þessi úrslit er ekki einungis frábærilega heimskulegt, heldur er það vísvitandi misþyrming á réttum rökum, sem er stórvítaverð í fari B. Kr. Skulu hér nú lagðar fyrir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.