Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 101

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 101
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 211 hætta sú, sem hvílir á samvinnumönnum, er eins mikil og B. Kr. lætur af; hvort hún er meiri eða eins mikil og hættan fyrir þjóðina af hinni takmörkuðu ábyrgð, eins og hún hefir verið og er enn notuð hér á landi; hvaðan hættan stafar o. s. frv. Allar ábyrgðir eru hættulegar fyrir efnahag ábyrgð- armannanna. Ef ekki væri þeim samfara nein slík hætta, væri ekki hægt að beita þeim sem neinu viðskiftaafli; þær væni þá gagnslausar. Verður nú leitast við að gera grein fyrir þeirri hættu, sem af ábyrgðum stafar, eins og þær hafa verið notaðar hér á landi og eru enn notaðar. Koma þá til greina bæði hin ótakmarkaða ábyrgð, — samábyrgðin, og hin takmarkaða. Hætta af ábyrgðum felst í tveimur höfuðatriðum. 1 fyrsta lagi, hversu mikil eða víðtæk ábyrgðin er. f öðru lagi, í hve mikla hættu fé því, sem er ábyrgst, er stofn- að. þegar athugaðar eru þær tvenskonar ábyrgðir, sem um er að ræða, sést, áð í samábyrgðinni er áðurnefnda hættan meiri, en í takmörkuðu ábyrgðinni er síðar- nefnda hættan meiri, eins og henni er beitt í viðskift- um og atvinnurekstri hér á landi. Er þá næst að athuga, hvor af þessum höfuðþátt- um hættunnar er ríkari, þegar alt kemur til alls. Með takmarkaðri ábyrgð undirgengst ábyrgðannað- urinn að greiða einhverja ákveðna upphæð, en með sjálf- skuldarábyrgðinni undirgengst hann að greiða alla skuld- ina, eftir því sem' efni hans leyfa. f þessu tvennu felst hinn siðferðislegi munur, sem andstæðingar samvinnu- manna og jafnvel sumir samvinnumenn meta að engu. í fyrra fallinu er gefin trygging fyrir, að staðið verði í takmörkuðum skilum. í síðara fallinu, að staðið verði í fullum skilum, eftir því sem ástæður og efni leyfa. Enginn neitar því, að samábyrgðin, eins og henni er beitt hér á landi, er næstum því eins víðtæk og fram- ast má vei'ða. Hættan frá þeirri hlið skoðað, er því hin 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.