Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 105

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 105
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 215 menn, þá geti skuldareigandi gengið að hverjum sem er og rúið hann inn að skyrtunni. Nú hlýtur hverjum skuldareiganda að vera það að- alatriði, að skuldin sé greidd, en ekki hitt, á hvern hátt hún sé greidd. pó gert væri ráð fyrir, að hagur íslenskra bænda kæmist einhverntíma í svo örvænt efni, að heil samvinnuhéruð gætu ekki staðið í skilum og að fyrir þá sök yrðu skuldakröfur innheimtar hjá öðrum félögum, er mjög vafasamt, að nokkur skuldareigandi gæti beitt áðumefndri aðferð við innheimtuna, eða teldi hana happasælli. Hann yrði sennilega að hlíta þeirri skila- venju, sem viðgengst í sjálfu skipulaginu. Allar skulda- kröfur yrðu að ganga rétta boðleið, Slíkt væri báðum aðilum best. Og þó að sá möguleiki sé mjög fjarlægur, að slíkar skuldakröfur berist á hendur félögunum, er möguleikinn fyrir slíkri harkainnheimtu enn fjarlægari. Hitt atriðið, sem verður að minnast á, er sú vænt- anlega viðbára, að fyr geti skuldir tapast hjá samvinnu- félögunum, en að hver félagsmaður sé orðinn gjald- þrota. Á bls. 63 hefir B. Kr. stutt þessa viðbáru með einu dæmi um, að Landsbankinn hafi tapað 85 þús. kr. skuld hjá samábyrgðarmönnum í Ólafsvík, 101 að tölu, og þar á meðal hreppstjórum og bændum, sem hQÍðu ver- ið taldir vel efnaðir. Raunar felst ekki í sögu þeirri nein sönnun fyrir því, að ekki hefði verið hægt að inn- heimta skuldina. Hún sýnir ekki, hversu skynsamlegum ráðum hefir verið beitt til þess að semja um greiðslu þessarar skuldar, sem mun hafa numið tæpum 350 kr. á mann til jafnaðar, en sem hefði átt að koma misjafnt niður eftir verslunarveltu og efnahag þeirra, sem skuld- ina stofnuðu. Til allra ábyrgða er stofnað í þeim aðaltilgangi að tryggja mönnum lánstraust, en með þeim er ekki létt af neinum manni þeirri þjóðfélagslegu og siðferðislegu skyldu, að vera skilamaður. Hver maður í samvinnufé- lögum og hvert félag þarf því að gera sér ljóst, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.