Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 19

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 19
andvaki ISJARNI PÁLSSON OG SAMTÍÐ ÍIANS 113 þegar liann sjálfur á í lilut. Því þegar til stóð að flytja hann til Norðurlandsins hefur hann meðal annarra mótbára við Landsnefndina þessa: „Skulde jeg nu vorde forflöttet til Norlandet, kunde jeg ey vente mig nogen Hielp frem- deeles af Land-Physico og lölgelig staae hver Gang Feberen angreb mig endnu större Fare for mit Liv.“ (Landsn. bls. 283—284). Nokkru skaplegri eru svör biskupanna til Landsnefndarinnar við 2. grein- mni. Finnur hiskup Jónsson svarar á þessa leið: „Hvad Sygdomme og Læge- konsten angaaer, er jeg ikke i Stand til at dömme om, hvor for jeg gaaer det íorbie ret stilltyende. Men Jordemoders Væsenet holder jeg for den nöd- vændigste Ting, som endeligen bör i nöyeste Agt tages og indrettes paa den Maade, som Landets Leylighed kand taale og detsens Indbyggere kand være mest til Nytte.“ (Landsn. bls. 79). En Gísli hiskup Magnússon skrifar: „At foreslaae noget, sem kunde henhöre til Forbedring udi Medicinen eller hvor- ledes Sygdomme curative aut præservative kunde afhielpes, finder jeg mig ikke 1 Stand.“ Og álitlegast sýnist honum, að reyndur læknir semji bók við leik- wiannshæfi um sjúkdóma og ráð gegn þeim. (Landsn. bls. 166). Þessar undirtektir landsmanna hafa varla orðið nein hvöt Landsnelndinni til að gera tillögur um auknar heilbrigðisráðstafanir hér, fremur mætti hún draga þær ályktanir af undirtektunum, að landsmenn myndu ekki sárt sakna þess þó þeir sæju á hak þeim vísi að heilbrigðismálum, er þegar var kominn. Það verður ekki séð að Landsnefndin hafi leitað álits landlæknis í þessum málum, trúlega vegna þess, að það hefur henni þegar verið kunnugt af bréfum Mns til rentukammersins og heilbrigðisráðsins um þau efni, en í bréfi dags. 7. des. 1770 (Lit. B. Nr. 27) biður nefndin um álit landlæknis á eftirfarandi þrem atriðunr. 1: Um innlendar nytjajurtir. 2: Á hvaða aldri og úr hvaða sjúk- dómum börn helzt deyi og hvaða langvinnir, bráðir og umferðasjúkdómar hafi helst gert vart við sig hér og hvaða ráð hafi gefist best við þeim? Og 3: Hvaða athuganir landlæknir hafi gert á sauðfé, er látist hafi úr fjárpestinni? Bjarni landlæknir svarar þessum fyrirspurnum í þrem bréfum til nefndar- tnnar dags. 20. marz, 14. maí og 23. júní 1771 og veita þau talsverðar upplýsingar Uni þekkingu hans á náttúrufræði og læknisfræði. Ég mun þó ekki taka hér fyrir nerna nokkur atriði í sambandi við svar hans við annarri spurningunni °8 þá sérstaklega að því er tekur til ungharnadauðans, vegna þess hve hann er mikill lduti af heildardánartölunni á 18. öld. Bjama virðist hafa verið Ijóst, ungbarnadauði var hér mikill, að því er marka má af ferðabókinni (bls. 'fM), en ekki verður séð af henni né heldur af hréfi hans til Landsnefndarinnar, hann hafi gert sér fyllilega grein fyrir, hver sé aðalorsök barnadauðans, en * f>téfinu segir: „Nye födde og spæde börns sygdomme kierer sig meget faa om,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.