Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 44

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 44
ÞÓRLEIFUR BJARNASON: FARARTÁLMI Ég reyndi að ræsa jeppann, en vélin var þung í gang og það urgaði þrá- kelknislega í gangsetjaranum. Himinninn hvelfdist í myrkri yfir þorpið, og það var uggvænleg kyrrð yfir öllu. Aðeins ymur af brimhljóði harst að úr miklum fjarska. Vélin vildi enn ekki taka við sér. Éo dró úr innsoginu og lék við benzín- o ö o gjöfina, en það hélt áfram að urga ólundarlega í henni. Skyldi eitthvað vera orðið að gangsetjaranum? Kannski var millibil á kertum eða platínu gengið úr skorðum. Ég talaði við jeppann. Flann var lík- lega í vondu skapi og leizt ekki á væntanlegt ferðalag. Ég ávítaði bann fyrir óréttmæta geðillsku, þegar ég þyrfti á öllu lians eftirlæti að halda. En hann hélt samt áfrarn að rymja illskulega eins og hann mótmælti öllu því sem ég segði. Idótelstjórinn hafði sagt mér að veðurspáin væri slæm. Það var spáð snjó- komu, þegar leið á daginn — Þarna rak vélin upp bofs og fór höktandi í gang. Ég var búinn að gefa henni of mikið benzín, en hún jafnaði sig bráðlega og gangurinn varð jafn. Götuljósin köstuðu daufri skímu á veginn og spegluðust í polli hér og þar. Óvíða sást Ijós í glugga. Kauptúnið var enn í fangi næturinnar, nema hótelið, þar sem ég hafði gist tveim nóttum lengur en ég ætlaði. — Það er ekkert að marka þessar veðurspár, hafði liótelstjórinn sagt. — Það getur vel orðið gott veður í allan dag, að minnsta kosti verður þú korninn suður af fyrir veðrabrigðin. Ég ók hægt inn aðalgötuna. Þetta var versti vegurinn á allri suðurleiðinni- Þegar kæmi inn fyrir þorpið, tæki við nýr vegarkafli. Idolurnar í götunum voru djúpar og Hkastar gígum eftir sprengjur. Sums staðar voru þær svo þéttriðnar að Hkast var að ekið væri í urð. Einhvers staðar innarlega í þorpinu átti hann að vera, þessi maður, sem heðið hafði um far með mér suður. Hann hafði komið í liótelið í gærkvöldi. meðan ég var úti, og hótelstjórinn sagt honum, að hann mætti eiga farið víst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.