Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 73

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 73
andvaiji KONAN SEM LÁ ÚTI 167 yfir. Auk þess hefur hún jafnan haldiÖ því fram og ekki frá því hvikað, að allan þann tíma sem hún lá úti hafi henni fundizt einhver vera sér nærstaddur og þess vegna hafi aldrei að henni lcitað neitt það sem kalla mætti ótta eða ein- manakennd. En um það bil sem almyrkt var orðið féll skyndilega vcðrið. Lægði vindinn með öllu og tóku stjörnur að skína. Að vísu mun nú eitthvað hafa hert frostið, en miklu munaði þó til hins betra frá því sem áður var, er hrákaldur vestangarrinn smó föt hennar og þyrlaði um hana hagli og drífu. Og þá nótt, sem nú fór í hönd, kvaðst Kristín hafa haft sér það til af- þreyingar að horfa á stjörnur himinsins. Veit ég að undir þeim stjörnum hefur hún talað við guð sinn, þó engum hafi hún greint frá því einmæli. En svo rann þá að lokum upp hinn þriðji dagur, hið fimmta dægur þcssarar óralöngu og köldu útilegu hinnar sjötíu og níu ára gömlu konu. Oll var hún nú mjög svo dofin af kulda og rödd liennar búin að missa þann styrk er hún áður hafði. En veðrið var gott og bjart var yfir. Sá Kristín greinilega fólk á ferð úti við, bæði á Bjarnastöðum og Kirkjubóli. Hún sá einnig glöggt til ferða minna um morguninn fram að Bjarnastöðum og teyndi allt hvað hún gat að láta mig heyra til sín, þó ekki væri yfir mér það lán í það sinn, að þær tilraunir tækjust. Er mér þó nær að halda að sú vegalengd, sem þá var stytzt á milli okkar, sé frekar Undir kílómetra en yfir. Þarf engum get- um að því að leiða hvílík raun það hefur verið, eins og þá var komið högum Krist- utar, að vita hjálp sér svo nærri, en fá þó ckki vakið þá athygli sem með þurfti. Er skemmst frá að segja að hún hélt áfram að kalla alltaf öðru hvoru allan þann dag, eftir því sem rödd og kraftar leyfðu. En um það leyti sem henni barst hjálpin, hafði hún þó ráðið við sig, þar sem rökkur var komið, að hætta því að sinni og spara sig heldur til næsta dags, ef hún hefði þá enn meðvitund og orku til slíkra hluta. Sýnir fátt betur réserni henn- ar en það, að enn bjó hún sig undir að taka á móti þeirri nótt sem í hönd færi. III. Sá maður, sem á vcttvang kom og Kristínu til bjargar, var Magnús Kol- beinsson í Stóra-Asi, nú bóndi þar, en þá heimamaður lijá foreldrum sínum, þeim ágætu hjónum, Helgu Jónsdóttur og Kolbeini Guðmundssyni, sem nú er látinn — er sú fjölskylda öll kunnara mannkostafólk en svo að hér þurfi að rekja. Magnús Kolbeinsson hefur sýnt mér þá vinsemd að levfa mér til afnota við samansetningu þessa þáttar kafla úr dag- bók sinni frá þcssum tíma, auk þess scm hann hefur í bréfi til mín rifjað upp sitt- hvað viðvíkjandi þessum atburði. í dag- bók I lans og bréfi kemur skýrt í ljós einn snarasti þátturinn í skapgerð Knstínar: hvað raunalestur, vol og sjálfsmeðaumkun var henni alls fjarst, svo mjög sem hún blaut þó að vera aðþrengd orðin. I-egar Magnús í dagbók sinni hefur lokið að lýsa í stuttu máli veðurfari mið- vikudagsins níunda febrúar, getur hann þess að ég hafi hringt þangað kl. fimm síðdegis og hvert erindi mitt hafi verið. Síðan segir orðrétt: — Eftir að Guðmundur hringdi hing- að fór ég af stað út og niður túnið og gekk siðan út melköstin hér fyrir utan. Þegar þangað kom fór ég að heyra mjög skýrt að hóað var nokkru fjær fyrir utan mig. Er ég kom út á Sandhólana sé ég hvar situr mánneskja á grasbala þar skammt vestar. Þegar ég kom nær, sá ég að þetta var Kristín á Sigmundarstöðum. Hún hafði farið frá Kirkjubóli fyrir há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.