Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 37

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 37
andvari UM UPPRUNA MANNA 131 ApamaSurinn frá Jövu. Neanderdalsmaður. Um stærð þessara meintu trölla og °nnur atriði í líkamsgerð þeirra og þátt þeirra í þróunarsögu mannsins fæst ekki 0rugg vitneskja nema nýjar leifar þeirra k°mi í dagsljósið. Apamaðurinn frá Jövu. Á síðari hluta nítjándu aldar stóð nilkill styr um þróunarkenningu Darwins. 1 leitastar urðu deilurnar um uppruna nianna. Þróunarsinnar töluðu oft um „the •nissing link“ eða hlekkinn, sem vantar, Cr vera mundi milliliður manns og apa. I5á voru sem næst engar leifar forfeðra jnannkyns þekktar, enda héldu andstæð- ln8ar þróunarkenningarinnar fram því, hlekkurinn, sem vantar, yrði að telj- ast hugarfóstur þróunarsinna, unz þeir ^rí£fu svoddan skepnu úr jörðu. Ernst Haeckel, prófessor í dýrafræði háskólann í Jena, gerði miklar rann- s°knir á líffæragerð manna og apa. Hann taldi, að gibbonar væru okkur skyldastir núlifandi dýra. Hlekkinn, sem vantar, millilið manna og apa, var að dómi Haeckels helzt að finna í heimahögum gibbonapa, í Austur-Indíum. Nú aðhyll- ast fáir þessa hugmynd Haeckels, gibbon- ar munu raunverulega fjarskyldari okkur en hinir eiginlegu mannapar: górilla, simpansi og órangútan. Árið 1889 réðst hollenzkur læknir, Eugen Dubois, sem herlæknir til hol- lenzku Austur-Indía til að leita þar milli- liða manna og gibbona. Þótt forsendan fyrir leit hans væri röng, vegnaði hon- um betur en flestum, sem áður höfðu grafið í jörð svipaðra erinda. Hann fann fljótlega nærri bænum Wadjak á Jövu bein úr höfði einkennilegrar mannskepnu, sem lifað hafði um það leyti, er líða tók á ísöld í Evrópu. Þetta var enginn apa- maður, heldur frumstæður maður, er minnti einna helzt á núlifandi frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.