Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 88

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 88
182 II. C. ÍIRANNER ANDVARI réttinn skipa og hljóta samkvæmt lilutar- ins eðli aS lifa og hrærast innan vébanda valdbeitingarinnar. Þar aS auki eru þaS náttúruvísindin, sem hafa meS sinni tæknilegu sundurgreiningu umbreytt allri veröld nútímans í þann Babelsturn, þar sem hver einstakur félagshópur hefur yfir aS ráSa sérþekkingu, sem er óskiljan- leg öllum hinum, en bægir um leiS sínum eigin meSlimum frá víStækari skilningi. Stjórnmál eru einnig orSin viSfangsefni sérfræSinga, og þaS hefur leitt til þess, aS einstaklingarnir eru ekki sjálfum sér ráS- andi í hinurn pólitísku samfylkingum. Hver á þá aS leiSa einstaklinginn til skilnings á sjálfum sér og ábyrgS sinni í nýrri aSstöSu? Hver á aS kenna honum aS hugsa og hafast aS eftir þeirri for- sendu, aS hugsanir hans og athafnir hafi ómetanlega þýSingu fyrir alla aSra? Ég held því ekki fram, aS listamenn einir séu þcss megnugir aS gera slíkt krafta- verk. En ég leyfi mér aS fullyrSa, aS list- rænt frelsi, listrænn sannleikur og heiSar- leiki hefur lífsnauSsynlega þýSingu fyrir nútíSarmenn til þess aS skilja aSstöSu sína i tilverunni. Ég verS því aS líta svo á, aS þaS sé hin mesta fásinna aS gera tilraun til aS ein- skorSa mark og miS listarinnar viS þaS aS láta hana þjóna pólitískum tilgangi. Þvert á móti hljóta þaS aS vera lista- mennirnir, sem skapa skilyrSi fyrir nýju stjórnarfari meS því aS sýna oss nauSsyn þess. En þeir geta ekki gert þaS meS því aS lítihækka listina og breyta henni i not- hæft tilsagnarform eSa meS því aS láta ákveSinn stjórnmálaskilning skera úr um þaS, hvaS sé satt og hvaS ósatt í listrænu vali, livaS raunverulegt og livaS óraun- hæft. ListamaSurinn getur aldrei vitaS fyrirfram, hvaS honum kann aS mæta, því aS þaS er sköpunarathöfnin sjálf, sem er hans skilningsform. Nú eins og alltaf áður vérSur hann aS leggja leið sína inn í veröld hinna óendanlegu möguleika, knú- inn af innri nauSsyn, leiddur af hugboSi, og lögmálum þess verSur hann aS hlýSa, þótt hann þckki þau ekki. Enn sem áSur verður hann aS reyna að nálgast manninn allan og veruleikann í heild sinni, enn sem fyrr verður hann að vilja þaS, sem ómögulegt er, skilja hið óskiljanlega, tjá þaS, sem á sér engin orS, sýna þaS, sem engin skilsmynd er á. En þcirri fullyrS- ingu, aS þetta frjálsræði listarinnar -— sem rétt á litið á ekkert skylt viS neitt frjálsræði —• komi aðeins fáum einurn við, vil ég svara með annarri fullyrðingu: Það kemur oss öllum við. Og sé því hald- ið fram, að þetta frjálsræði sé eins og sakir standa viðsjált og jafnvel hættulegt og valdi aSeins glundroða í viðleitninni til að breyta stjórnmálaástandinu, þá vil ég svara því til, að víst sé það viðsjált 1 meSförum og hættulegt, en engu að síður andleg nauðsyn, skilyrði þess, að yfii'- leitt reynist unnt að koma nokkrum breyt- ingum á í mannheimi. Ég skal játa, að ég hef ekki alltaf haft svo háar hugmyndir um þann nútíðar- skáldskap, sem ég sjálfur leitast við aS leggja stund á, ef til vill meira af vilja en mætti. Þeir tímar hafa komið, er eg fylltist lamandi efa urn nauðsyn hans fyrir liðandi stund, meira að segja um þýðingu hans í mínu eigin lífi. Ég hef lifað svo lengi og svo margt fyrir mig komið, eg hef lifað tvær heimsstyrjaldir og guð ma vita hve margar félagslegar og pólitískar umbyltingar. ÞjóSfánar heillar veraldar hafa verið bornir framhjá í endalausri hópgöngu, og hver getur kornið tölu a öll þau pólitísku loforð og fyrirhcit, sem gcfin hafa verið, allar þær vonir, sem hafa látið sér til skammar verða, öll þau óskeikulu sannindi, sem vér höfum horft á eftir niður í gröfina? Æskudrauma um meira mannlegt frelsi höfum vér séð enda í ánauð og harðstjórn, og ánauðina °8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.