Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 91

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 91
ANDVAHI TVÖ KVÆÐI 185 í gleði og gáska sný grimmúð og háska, er gígjunni veld, unz komið er kveld. Því eldist ég eigi, þótt angist og tregi mér œtli sinn skammt. I lífsbikar Ijúfum með leiftrandi drúfum þótt leynist oft rammt, ég signi hann samt. ÁVARP FJALLKONUNNAR 17. j ú n í 1960 Ur myrku djúpi rís ég heið og há með hvelfdan barm og eld í hjartans leyni, blik um brá og bjartan hvarm, hef svanarödd og sumaraugu blá, er sefa harm. í minni höll er alltaf frið að fá og frelsis óð, er huldur landsins hörpustrengi slá við helga glóð. Og þeim, sem eiga œtíð unga þrá, er ást mín góð. Þótt fyrir dyrum stundum virðist vá og vonin snauð, er mesta kvöl og sálarþrautir þjá með þyngstu nauð, í þúsund ár spratt lífsins lind mér hjá við Ijósin rauð. Hún sprettur enn, og Ijósin leiftrum strá, svo langt um geim sem hugur leitar, tryggðin óðul á, ber yl frá þeim, og börnunum, sem villast véum frá, þau vísa heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.