Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 92

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 92
JÓIIANN KR. ÓLAFSSON: Smíði Jökulsárbrúar á Sólheimasandi. Sumarið 1919 var ég við byggingu brú- ar á Hnausakvísl í Þingi í Húnavatns- sýslu. Það haust kallaði vegamálastjóri mig suður, nokkru áður cn allri vinnu var lokið þar, til þess að fara austur að Jökulsá og reka þar niður nokkra staura til rann- sóknar á botni árinnar. í þessari ferð var ég um hálfsmánaðartíma, rak þar niður 12 staura. Þeir gengu mjög illa niður og skekktust flestir við reksturinn, það sýndi, að í botni árinnar var mikið grjót og stórt. Af þessu var Ijóst, að ekki voru tök á að reka þar niður staura, sem að gagni kæmi, var því fallið frá því og ákveðið að grafa fyrir öllum stöplum brúarinnar, scin gcrt var. Til glöggvunar fyrir þá, er þctta lcsa, set ég hér lýsingu af umhverfi árinnar og reyni að gera grein fyrir hvað er þess valdandi, að hún er í háttum sínum ólík flestum öðrum ám í landinu. Upptök hennar eru í vesturenda Mýrdalsjökuls. Hún myndast af bráðnun jökulsins, er því vatnsrennsli hennar allmismunandi eftir hitastigi og úrkomu, þó hefur það ekki alltaf áhrif á vatnsmagn hennar, því oftast safnast umframrcnnsli úr jöklinum í hið svonefnda Jökulsárlón. En lónið cr tilkomið af þcim staðháttum, sem nú segir: Vestan þess cr hið svonefnda Skógn- fjall, en það rís upp af Skógaheiði og ligg- ur scm næst frá suðri til norðurs. Að aust- an er fjall, sem Hvítmaga heitir, og suður af því cru Mýrdalsfjöllin. Þarna á milli hefur myndazt dalur, sem mun vcra ná- lægt 4—5 km langur. En í mynni þessa dals hefur runnið skriðjökull, austanfra allt vestur að Skógaheiði sunnan Skóga- fjalls, hann mun hafa verið þá allt að 2—2Vi km breiður, stefna hans er til suð- vesturs. Ilánn lokar þannig alveg fvrir dalinn. Eftir því sem ég kemst næst mun stærð lónsins vera við vatnsyfirborð, þeg- ar lónið cr fullt, eins og hér segir: Meðfram Skógafjalli um 2 km, mcð- fram jöklinum 1,5—2 km og að austan meðfram Hvítmögu 3,5—4 km, auk þessa cr svo 4—5 km gljúfur inn í heiðina. Botni lónsins hallar öllum til suðvesturs, en þar cru göng þau, scm áin hefur graf- ið sér, meðfram berginu undir Skóga- heiði. En þar var jökullinn þetta sumar (1920) 80 faðma hár. Það eru þessir stað- hættir, er hlaupunum valda. Þegar lónið er tómt, rennur áin óhindruð um göngin, en smám saman ber hún jaka niður í þau. og að lokum berst svo mikið íshröngl i þau, að áin kemst ekki öll í gegn, þá fer hún að safna í lónið, og heldur því áfram unz hún sprengir úr þeim ísinn, og þa koma hlaupin, misstór eftir því hve mikið vatn hefur safnazt í það. Stundum kemuv fyrir, að svo hátt verður í lóninu, að það rennur yfir jökulinn. Þannig var bað cr fvrsta hlaupið kom þetta sumar. Áin cr þá vatnsmikil, því allt afrennsli jökulsins rennur þá til sjávar. Svo er vatnslon mörgum sinnum stærra inni í jöklinum norðan við fjallið Hvítmögu. Ég bcf ekki séð það og veit því ckki greinilega uW stærð þcss. Þetta lón hljóp fram seint um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.