Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 49

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 49
andvaui FARARTÁLMl 143 við hverja atrennu. Loks stóð hann t'astur. ÖkumaSurinn setti í frígír, kom út og athugaði skaflinn. - Þetta hefst, sagði hann. - Verst er að vélin er að gefa sig. Það cru kertin. Við mokuðum undan jeppanum og náðum honurn lausum, en hann virt- ist ekki hafa kraft til þess að kljúfa skaflinn. — Er þetta ekki tilgangslaust? spurði ég. — Heldur hvað? — Snúa við. — Of seint. — Það er betra að halda undan. — Hérna uppi á brekkunni er sæluhúsið. — Og hvað með það? — Við getum hvílt okkur þar og þú símað. — Til hvers að sírna? — Láta vita að þú sért lifandi. — En um þig? — Það spyr enginn um mig. — Ertu ekki kunnugur niðri í þorpinu? — Ekki lengur. — Heldurðu að það sé hægt að komast suður af, el við naum haheiðinni? — Tel það líklegt. — En við náum aldrei suður í kvöld. — Kannski ekki. — Hvar eigurn við þá að halda jólin? — I sæluhúsinu, ef ekki býðst betra. — Við höfum engin kerti. — Þau eru kannski til í húsinu. Þetta er nýmóðins sæluhús. Eftir mikið og langætt skark komumst við út úr skaflinum. Það reyndist ekki nema löl á vcginum, þegar ofar dró. En vélin var að gefast upp. Jeppinn úrattaðist áfram mcð hvíldum og þannig náðurn við hábrúninni. Þar náði stornrurinn sér og jós yfir okkur mjallrokinu. Llægt, örhægt þumlungaðist JePpinn áfram eftir beinurn og sléttum veginum. Ég heyrði gegnum hríðina, hvernig maðurinn dekraði við vélina og reyndi að halda lifandi a allkveiki hennar. Ut úr sortanum kom sæluhúsið, eins og bratt ris, sem hvolft hefur verið ú jörðina og skilið eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.