Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 55

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 55
andvari FARARTÁLMI 149 — I lefurðu tekið eftir því, sagði hann, — að það er stytt upp og vind- staðan virðist eitthvað vera að breytast? — Kannski frostlinar hann aftur, en þá verða skaflarnir þungir, sagði ég. — Við komumst einhvern veginn niður af heiðinni, ef hann hættir að skafa, sagði hann og sneri sér frá glugganum. — Kertin eru að brenna út, sagði hann, — það er langt liðið á vöku. — Jólavöku. — Já, jólavöku. Það birti yfir svip hans og hann hló við. — Við skulum hita okkur kaffi aftur. Það er eitthvað eftir af kringlunum góðu, senr við lundum í skápnum, sagði hann. — Alveg rétt — ágætt, sagði ég og vatt mér fram af bálknum. Ég kveikti a kertunum tveimur, sem eftir voru. — Nú er fólkið niðri í hyggðinni að drekka jólakaffið með miirgu köku- sortunum, sem það kemur ekki fyrir á borðinu og er því í stöðugum vandræðum með einhvem kökudiskinn, vegna þess að annað kökuilát hefur verið látið í hans stað, sagði ég. Hann hellti vatni í kctilinn, lét kaffið út í og kom honum yfir eldinn. Svo settist hann framan við eldstóna og horfði á flöktandi bjarmann frá henni leika um gólffjalirnar. — Sjáðu hvernig bjarminn leikur við kvistina og gerir þá lifandi, sagði hann. — Fyrir framan eldinn sögðu ömmur okkar beztu sögumar. — Býr hún ennþá á Hafnareyri? spurði ég. - Já. — Þá hefurðu liitt hana núna? — Ég sá hana. — Og þú hefur ætlað að vera þar um jólin? — Það var barnaskapur. Ég vitjaði fyrirheita frá löngu liðnum jólum. Það sauð á katlinum og hann náði í könnur okkar og hellti í þær. Svo sótruðum við kaffið og átum kringlur með. Það logaði á nýjum kertum, og þau mundu endast lengur en við vektum. Nú var alveg orðið þítt af gluggan- Ulll» og út um hann sást í bláa skýjavök með skærum stjörnum, sem leiftruðu ^jörtu skini. — Ég frétti í haust, að hún ætti í erfiðleikum, sagði hann, — maður hennar væri orðinn áfengissjúklingur, ýmist heima og léti liana hafa fyrir sér c'ða löngum tímum í strætinu fyrir sunnan. Ég hafði einmitt séð honum bregða þar fy rir. Ég kom að sunnan í fyrradag. — Og hittir ókunna konu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.