Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 65

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 65
guðmundur BÖÐVARSSON: Konan, sem lá úti. i. Laust fyrir miðjan febrúar 1949 birtist í ýmsum blöðum landsins fregn um slys- farir nær áttræðrar konu í Borgarfirði vestra. Voru þær slysfarir á þann veg, 1 scm stytztu máli, að hún lá limlest úti á t’ersvæði um hávetur, lengri tíma en ætla m;etti að mannlegir lífskraftar þyldu með ttokkru móti, þó yngri væri en hennar. " Konan, Kristín Kjartansdóttir frá Sig- ^undarstöðum í I Iálsasveit, er enn á lífi. Uún verður níræð 25. ágúst í sumar. Lins og oft vill verða gætti ýmissar óná- 'væmni í frásögn blaðanna um þennan c'tburð og eins manna á milli þegar fjær ' 'ó vettvangi. Til þess í eitt skipti fyrir að leiðrétta slíkar missagnir og ekki sUur til þess að halda á lofti minningu um Se'stæðan persónuleik og skapgerð Krist- 'nar Kjartansdóttur, er þessi þáttur á blað restur. Kristín Kjartansdóttir er fædd í Norð- j'd'Oti í Stafholtstungum. Var það smá- ýL í landi Sólheimatungu og er löngu agt undir þá jörð. Þar bjuggu foreldrar j’ennar um alllangt skeið, sjálfsagt við rcmur þröngan efnahag, svo sem þá var j'j1 um allan almenning á þessu landi. Hun er fædd 25. ágúst 1870. . , 'aðir hennar var Kjartan, sonur Einars °nda Þórðarsonar á Steinum í Stafholts- jUngum, en móðir Kjartans var seinni „°na Einars, Ástríður Guðmundsdóttir ra Haafelli í Hvítársíðu. Móðir Kristín- ar og kona Kjartans var Guðbjörg Bene- diktsdóttir bónda á Skallhól í Dölum, Þórðarsonar prests í Hvammi í Norðurár- dal, en móðir Guðbjargar og kona Bene- dikts var Margrét Pálmadóttir Þorleifs- sonar á Breiðabólsstað í Sökkólfsdal. Hinn 7. nóvember 1902 giftist Kristín Guðmundi Sigurðssyni Guðmundssonar bónda á Valbjarnarvöllum og síðar í Krumshólum. En móðir Guðmundar var Bjargey Guðmundsdóttir bónda á Sáms- stöðum Guðmundssonar frá Háafelli í Hvítársíðu, og koma þar saman ættir þeirra hjóna, en móðir Bjargeyjar var Guðrún Þorsteinsdóttir frá Kolsstöðum í Hvítársíðu. Systkin Kristínar voru sex — limm bræður og stúlka, sem dó ung. Bræðurnir voru: Benedikt, Einar, Þorsteinn og Guð- mundur, sem allir fóru til Ameríku, og svo Guðjón sem bjó á Flóðatanga og lengi var póstur um Borgarfjarðarhérað, kunnur maður að greind og mannkostum. Þegar Kristín var fjórtán ára fór hún að heiman frá móður sinni, sem þá var orðin ekkja, og var þá eitt ár í Svigna- skarði. Þá fluttist hún að Flóðatanga til hjónanna Dýrunnar Magnúsdóttur og Árna Jónssonar sem þar bjuggu. Þar var hún í fjögur ár. Þaðan fluttist hún að Sámsstöðum í Hvítársíðu til Guðrúnar föðursystur sinnar og manns hennar, Guð- rnundar Guðmundssonar, og var þar vinnukona í sjö ár. Sex sumur var hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.