Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 53

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 53
andvaiu farartálmi 147 sem það var. Maður breytist sjálíur, en heldur það sé eingöngu aðrir sem haíi breytzt. Hann þagði urn stund, en liélt svo áfram: — Menn búa sér til mynd af því, sem þeir halda að liafi verið, en aldrei yar. Þessi mynd verður þeim hinn eilífi sannleikur og tilgangur alls. I trú a hana koma þeir til fundar við raunveruleikann og sjá að allt er blekking. I inningin hefur logið að þeim eða þeir sjálfir í minningunni. Við eigum jól tindir blakkri súð, þar sem kerti logar á brík. Það eru jól barnsins. En þegar við ætlum að vitja þeirra, eru þau horfin og finnast ekki. Bærinn þinn á hólnum er líka horfinn. Og þú veizt með sjálfum þér, að þetta slot minninga þinna var aldrei annað en hreysi. Hann reis á fætur, gekk nokkrum sinnum fram og aftur um gólfið, en staðnæmdist við eldavélina og bætti nokkrum kolamohun í eldinn. Svo stóð hann álútur og starði inn í glóðina. — A morgun verður þessi glóð köld aska, sagði hann. Nei, hélt hann áiram. — Það er ekki hægt að hraðfrysta bernskujól sín og taka þau svo frarn hl þess að skoða þau og upplifa þau, þegar mann lystir. Og kannski er þess ekki þörf. Þú eignast önnur jól, sem kona gelur þér, og eftir það leitarðu þeirra — og bíður þess að þú finnir þau aftur. Hann gekk út að glugganum, kipraði augun og horfði út. Stormurinn huldi á þekjunni og svarfaði urn mæninn. — Ég held hann sé að birta til, sagði hann. — En það er ennþá hvassara Cn V£>r. Þá skefur af veginum, svo að færið verður orðið gott á morgun. Elann lagðist aftur á bálkinn, og það varð löng þögn. ~ Nú dansa börnin niðri í þorpinu kringum jólatréð, og fullorðna fólkið SetUr upp bros og dansar með þeim og lætur sem því þyki líka garnan, sagði ég. — Veiztu nema því þyki gaman? — Kannski surnu — ekki öllu. - Það sem einum er leiðindi getur verið öðrum gleði, sagði hann. ~ Við hefðum líklega komizt á ball, ef við hefðum dokað við í þorpinu ham yf'ir jóladagana. I Iann svaraði engu og ennþá varð löng þögn. Hann lá með lokuð augu °§ hafði lagt frá sér pípuna. Kertin voru langt til brunnin út, og það var að eyja á einunt lampanum. ~ Ættum við kannski að fara að sofa? spurði ég. ~ Ætlaði hann vinur þinn ekki að hringja aftur? Jú, svo sagði hann. ~~ Elann getur kannski sagt okkur eitthvað urn veðrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.