Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 16

Andvari - 01.07.1960, Blaðsíða 16
110 JÓN STEFfENSÉN ANDVAÍll Griller, som Deres naadige Skrivelse gav mig, om ikke directe, da og dog al mine Tankers omsvæven anledning at falde paa.“ (Bréfabók Bjarna Pálssonar). Því miður er nú bréf Hjelmstiemes ekki til, en svo er að sjá, sem hann bafi í því bent Bjarna á, að Tobias Wirtli landfysikus á Sjálandi hafi látizt 5. sept. 1760 og embættið væri því laust, en til stæði að skipta því í tvö héruð. Sú varð að minnsta kosti raunin á, með konungsúrskurði 27. ágúst 1762, og til þess tíma var enginn landfysikus á Sjálandi eftir Wirtb, en þá komu tveir ný- bakaðir doktorar í embættin. Manni verður að bugsa: varð það gæla Islands, að Wirtli lézt ekki svo sem árinu fyrr? En ekki skal ég lá Bjarna þó honum hafi hrosið hugur við að taka að sér heilbrigðismál þjóðarinnar. Að vísu hefur honum verið allra manna ljósust þörfin á slíkum manni bér af ferðum sínum um landið, en þá fór hér yfir einn versti hungurfellirinn, sem á árunum 1752—1759 fækkaði fólkinu um liðlega 6000, en jafn ljóst hefur Bjarna þá orðið skilnings- og áhugaleysi landsmanna á heilbrigðismálum og vantrú þeirra á lærðum læknum. I lann hefur séð fyrir sér í anda vonlausa baráttu einyrkjans við tómlætið, og því miður átti sú sýn íyrir sér að rætast allt of áþreifanlega. Eins og þegar er getið gerði Bjarni að undirlagi Buchwalds tillögur um slupan heilbrigðismála hér, og má telja líklegt, að þær hafi í aðalatriðum verið samhljóða erindisbréfi landlæknis dags. 19. maí 1760. Það er í 20 greinum og má flokka inntak þess í fyrirmæli, er lúta að almennum skyldum þeirra, sem lækna- og lyfsalaréttinda nutu samkvæmt reglugerð urn lækna og lyfsala fra 4. des. 1672, og svo fyrirmæli samkvæmt sömu reglugerð, sem leiða af því, að Bjarni var eini læknirinn bér á landi og hlaut því að hafa jafnframt á hendi yfirstjórn heilbrigðismála og annast kennslu. Það má segja, að einu hefði gih hvort Bjarni eða einhver annar hefði samið erindisbréfið, efnislega gat það vart orðið á annan veg. Það hlaut að vera bundið af þeirri reglugerð, er gilti um þessi efni í Danaveldi og öll frávik frá henni befðu eflausc reynzt óframkvæman- leg þá, eins og bezt verður séð á því, að reglugerðin frá 1672 var að stofni til í gildi allt til 1914 í Danmörku og surnir kaflar hennar jafnvel til 1934. Efni erindisbréfsins er í sem skemmstu máli, að landlækni er falið að veita sjúkurn læknisbjálp og lyf, þeim sem bjargálna eru gegn sanngjarnri þóknun, en snauðum án endurgjalds, þó skyldi ferðakostnaður þá greiddur af hreppnum samkvæmt sérstökum taxta. Hann átti að kenna ungum, námfúsum mönnum helztu greinir læknisfræðinnar og dándiskonum yfirsetukvennafræði og á ferð- um sínum um landið yfirheyra og fræða ljósmæður. Hann skyldi hafa vakandi auga með tukthúsinu og spítölunum og vísitera einn þeirra á ári. Ennfremm' bar honum í landfarsóttum að gefa góð ráð og dreifa þeim um landið, jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.